Jon Jones féll aftur á lyfjaprófi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 13:00 Jon Jones. Vísir/Getty Jon Jones féll á lyfjaprófi sem var tekið skömmu fyrir UFC 214. Frá þessu var greint í gærkvöldi. Jones vann Daniel Cormier á umræddu kvöldi sem fór fram í lok síðasta mánaðar. Hann vann sigur á tæknilegu rothöggi í þriðju lotu og endurheimti þar með meistarabelti sitt í léttþungavigt. Sjá einnig: Jon Jones með magnaða endurkomu Þetta er mikið áfall fyrir Jones sem mun nú líklega missa titil sína aftur til Cormier. UFC hefur þó ekkert gefið út um það enn. Bandaríska lyfjaeftirlitið staðfesti að sýnið sem felldi Jones var tekið eftir vigtunina fyrir bardagann, þann 28. júlí. Talið er að efnið sem fannst í sýninu hafi verið sterar en það hefur ekki enn verið staðfest. Jones var nýbúinn að taka út eins árs keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir UFC 200 í júlí í fyrra. Líklegt er að hann verði nú dæmdur í allt að fjögurra ára bann. Umboðsmaður Jones gaf í gær út yfirlýsingu þar sem fram kemur að bardagakappinn, þjálfarar hans og næringarfræðingar séu orðlausir vegna þessa. Jones sjálfur sé eyðilagður en verið sé að leita staðfestingar á því að ólögleg efni hafi fundist í sýni hans. MMA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Fleiri fréttir Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjá meira
Jon Jones féll á lyfjaprófi sem var tekið skömmu fyrir UFC 214. Frá þessu var greint í gærkvöldi. Jones vann Daniel Cormier á umræddu kvöldi sem fór fram í lok síðasta mánaðar. Hann vann sigur á tæknilegu rothöggi í þriðju lotu og endurheimti þar með meistarabelti sitt í léttþungavigt. Sjá einnig: Jon Jones með magnaða endurkomu Þetta er mikið áfall fyrir Jones sem mun nú líklega missa titil sína aftur til Cormier. UFC hefur þó ekkert gefið út um það enn. Bandaríska lyfjaeftirlitið staðfesti að sýnið sem felldi Jones var tekið eftir vigtunina fyrir bardagann, þann 28. júlí. Talið er að efnið sem fannst í sýninu hafi verið sterar en það hefur ekki enn verið staðfest. Jones var nýbúinn að taka út eins árs keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir UFC 200 í júlí í fyrra. Líklegt er að hann verði nú dæmdur í allt að fjögurra ára bann. Umboðsmaður Jones gaf í gær út yfirlýsingu þar sem fram kemur að bardagakappinn, þjálfarar hans og næringarfræðingar séu orðlausir vegna þessa. Jones sjálfur sé eyðilagður en verið sé að leita staðfestingar á því að ólögleg efni hafi fundist í sýni hans.
MMA Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Fleiri fréttir Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjá meira