Rostov vill kaupa Björn Bergmann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 11:30 Björn Bergmann gæti verið á leið til Rússlands. Vísir/Getty Rússneska úrvalsdeildarfélagið Rostov er á höttunum eftir Birni Bergmanni Sigurðarsyni, leikmanni Molde í Noregi. Norska félagið hefur þegar hafnað tilboði frá Rostov í íslenska landsliðsframherjann. Þetta herma heimildir Vísis en viðræður á milli félaganna standa enn yfir og gætu aðilar náð saman fljótlega. Björn Bergmann er næstmarkahæsti leikmaður norsku deildarinnar með ellefu mörk en Molde er í fjórða sætinu með 31 stig að loknum 20 umferðum. Rostov hefur farið vel af stað í rússnesku deildinni en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með fjórtán stig og hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu. Sverrir Ingi Ingason samdi við liðið fyrr í sumar en hann kom til þess frá Granada á Spáni. Björn Bergmann gekk í raðir Molde frá Wolves árið 2016 eftir að hafa verið í láni hjá félaginu sumarið 2014, auk þess sem hann lék með FCK sem lánsmaður ári síðar. Hann hefur verið atvinnumaður síðan hann samdi við Lilleström árið 2009, þá sautján ára. Hann á alls sjö landsleiki að baki og hefur skorað í þeim eitt mark. Fótbolti Tengdar fréttir Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05 Björn Bergmann og Matthías í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júlí-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðivefsíðunni WhoScored.com. 1. ágúst 2017 13:30 Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1. júlí 2017 07:00 Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Sjá meira
Rússneska úrvalsdeildarfélagið Rostov er á höttunum eftir Birni Bergmanni Sigurðarsyni, leikmanni Molde í Noregi. Norska félagið hefur þegar hafnað tilboði frá Rostov í íslenska landsliðsframherjann. Þetta herma heimildir Vísis en viðræður á milli félaganna standa enn yfir og gætu aðilar náð saman fljótlega. Björn Bergmann er næstmarkahæsti leikmaður norsku deildarinnar með ellefu mörk en Molde er í fjórða sætinu með 31 stig að loknum 20 umferðum. Rostov hefur farið vel af stað í rússnesku deildinni en liðið er í þriðja sæti deildarinnar með fjórtán stig og hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu. Sverrir Ingi Ingason samdi við liðið fyrr í sumar en hann kom til þess frá Granada á Spáni. Björn Bergmann gekk í raðir Molde frá Wolves árið 2016 eftir að hafa verið í láni hjá félaginu sumarið 2014, auk þess sem hann lék með FCK sem lánsmaður ári síðar. Hann hefur verið atvinnumaður síðan hann samdi við Lilleström árið 2009, þá sautján ára. Hann á alls sjö landsleiki að baki og hefur skorað í þeim eitt mark.
Fótbolti Tengdar fréttir Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05 Björn Bergmann og Matthías í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júlí-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðivefsíðunni WhoScored.com. 1. ágúst 2017 13:30 Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1. júlí 2017 07:00 Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Við vorum mjög sigurvissar“ Körfubolti Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Sjá meira
Sverrir Ingi og félagar unnu fjórða leikinn í röð Sverrir Ingi Ingason og félagar í FK Rostov unnu fjórða leik sinn í röð í rússnesku deildinni en þrátt fyrir að lenda undir snemma seinni hálfleiks á útivelli vann Rostov 4-1 sigur og komst upp að hlið toppliðum rússnesku deildarinnar. 12. ágúst 2017 14:05
Björn Bergmann og Matthías í liði mánaðarins Tveir Íslendingar eru í liði júlí-mánaðar í norsku úrvalsdeildinni hjá tölfræðivefsíðunni WhoScored.com. 1. ágúst 2017 13:30
Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1. júlí 2017 07:00
Gengið vonum framar þrátt fyrir nefbrot í fyrsta leik Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í sterkustu vörn rússnesku úrvalsdeildarinnar. Hann kann vel við sig hjá Rostov sem hefur byrjað tímabilið af krafti. Sverrir er rólegur yfir stöðu sinni í íslenska landsliðinu. 22. ágúst 2017 06:00