Allt jafnt eftir fyrsta dag Hafnarfjarðarmótsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2017 10:00 Daníel Þór Ingason var markahæstur í Haukaliðinu. Vísir/Eyþór Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta karla hófst í gærkvöldi og fóru þá fram tveir leikir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Hafnarfjarðarmót er einn af föstum liðum á undirbúningstímabili handboltans en þar mæta Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar tveimur sterkum liðum. Að þessu sinni eru það Íslands- og bikarmeistarar Vals og Afturelding sem taka þátt í mótinu. Það er allt jafnt eftir fyrsta dag því báðum leikjum gærkvöldsins lauk með jafntefli. FH gerði fyrst 30-30 jafntefli við Aftureldingu og á eftir gerðu Haukar og Valur 21-21 jafntefli þar sem varnarleikurinn var í fyrirrúmi. Hafnarfjarðarmót heldur áfram á morgun föstudag og lýkur svo á laugardaginn.Úrslit og markaskorarar á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins:FH - Afturelding 30-30Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 6, Ísak Rafnsson 6, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Einar Rafn Eiðsson 4, Ágúst Birgisson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Jakob Martin Ásgeirsson 2, Einar Örn Sindrason 1.Mörk Aftureldingar: Gunnar Malmquist Þórsson 6, Bjarki Kristinsson 5, Mikk Pinnonen 4, Einar Ingi Hrafnsson 3, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Elvar Ásgeirsson 2, Birkir Benediktsson 1.Haukar - Valur 21-21 (11-13)Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 6, Tjörvi Þorgeirsson 3, Jón Þorbjörn Jóhannsson 3, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Atli Már Báruson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Björgvin Páll Gústafsson 1, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 5, Magnús Óli Magnússon 4, Sveinn Jose Rivera 3, Alexander Örn Júlíusson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Snorri Steinn Guðjónsson 1, Vignir Stefánsson 1, Ásgeir Snær Vignisson 1, Þorgils Jón Svölu Baldursson 1.Dagskráin á mótinu:Föstudagur 25. ágúst 18:00 Haukar - Afturelding 20:00 FH - ValurLaugardagur 26. ágúst 14:00 Afturelding - Valur 16:00 FH - Haukar Olís-deild karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Elísa meidd fyrir HM og nýliði með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira
Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta karla hófst í gærkvöldi og fóru þá fram tveir leikir í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Hafnarfjarðarmót er einn af föstum liðum á undirbúningstímabili handboltans en þar mæta Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar tveimur sterkum liðum. Að þessu sinni eru það Íslands- og bikarmeistarar Vals og Afturelding sem taka þátt í mótinu. Það er allt jafnt eftir fyrsta dag því báðum leikjum gærkvöldsins lauk með jafntefli. FH gerði fyrst 30-30 jafntefli við Aftureldingu og á eftir gerðu Haukar og Valur 21-21 jafntefli þar sem varnarleikurinn var í fyrirrúmi. Hafnarfjarðarmót heldur áfram á morgun föstudag og lýkur svo á laugardaginn.Úrslit og markaskorarar á fyrsta degi Hafnarfjarðarmótsins:FH - Afturelding 30-30Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 6, Ísak Rafnsson 6, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Einar Rafn Eiðsson 4, Ágúst Birgisson 3, Jóhann Karl Reynisson 3, Jakob Martin Ásgeirsson 2, Einar Örn Sindrason 1.Mörk Aftureldingar: Gunnar Malmquist Þórsson 6, Bjarki Kristinsson 5, Mikk Pinnonen 4, Einar Ingi Hrafnsson 3, Gestur Ólafur Ingvarsson 3, Elvar Ásgeirsson 2, Birkir Benediktsson 1.Haukar - Valur 21-21 (11-13)Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 6, Tjörvi Þorgeirsson 3, Jón Þorbjörn Jóhannsson 3, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Atli Már Báruson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Björgvin Páll Gústafsson 1, Pétur Pálsson 1, Hákon Daði Styrmisson 1.Mörk Vals: Anton Rúnarsson 5, Magnús Óli Magnússon 4, Sveinn Jose Rivera 3, Alexander Örn Júlíusson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Snorri Steinn Guðjónsson 1, Vignir Stefánsson 1, Ásgeir Snær Vignisson 1, Þorgils Jón Svölu Baldursson 1.Dagskráin á mótinu:Föstudagur 25. ágúst 18:00 Haukar - Afturelding 20:00 FH - ValurLaugardagur 26. ágúst 14:00 Afturelding - Valur 16:00 FH - Haukar
Olís-deild karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Elísa meidd fyrir HM og nýliði með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Sjá meira