Januzaj: Ætla að tileinka Van Gaal fyrsta markið mitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2017 12:00 Adnan Januzaj og Louis van Gaal var ekki vel til vina þótt þeir séu hressir á þessari mynd. vísir/getty Adnan Januzaj segir að hann muni tileinka Louis van Gaal fyrsta markið sem hann skorar fyrir Real Sociedad. Januzaj fékk fá tækifæri hjá Manchester United á meðan Van Gaal var við stjórnvölinn hjá liðinu. Hann segir að samstarf þeirra hafi gengið erfiðlega. „Ef ég skora mark mun ég tileinka Van Gaal það,“ sagði Januzaj í samtali við AS. „Ég vil ekki tala um hann en það vita allir um vandamálin í samstarfi okkar. Þetta var ekki auðvelt, það er mjög svekkjandi og erfitt þegar þú ert í svona stöðu,“ bætti Januzaj við. Belginn sýndi góða takta á fyrsta og eina tímabilinu sem David Moyes stýrði United en náði ekki að fylgja því eftir. Tækifærunum fækkaði óðum og fyrri hluta tímabilsins 2015-16 var Januzaj lánaður til Borussia Dortmund. „Ég fékk ekki mörg tækifæri til að spila. Ég eyddi miklum tíma á bekknum og við það hverfur sjálfstraustið og minni háttar meiðsli fara að láta á sér kræla,“ sagði Januzaj um Van Gaal-tímann. „Ég byrjaði ekki oft og það er erfitt að blómstra í þannig aðstæðum. Stjórinn setti mig í stöður sem ég kunni ekki að spila. Einn daginn get ég vonandi þaggað niður í gagnrýnisröddunum.“ Januzaj var seldur til Sociedad fyrir átta milljónir punda í sumar. Spænski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Adnan Januzaj segir að hann muni tileinka Louis van Gaal fyrsta markið sem hann skorar fyrir Real Sociedad. Januzaj fékk fá tækifæri hjá Manchester United á meðan Van Gaal var við stjórnvölinn hjá liðinu. Hann segir að samstarf þeirra hafi gengið erfiðlega. „Ef ég skora mark mun ég tileinka Van Gaal það,“ sagði Januzaj í samtali við AS. „Ég vil ekki tala um hann en það vita allir um vandamálin í samstarfi okkar. Þetta var ekki auðvelt, það er mjög svekkjandi og erfitt þegar þú ert í svona stöðu,“ bætti Januzaj við. Belginn sýndi góða takta á fyrsta og eina tímabilinu sem David Moyes stýrði United en náði ekki að fylgja því eftir. Tækifærunum fækkaði óðum og fyrri hluta tímabilsins 2015-16 var Januzaj lánaður til Borussia Dortmund. „Ég fékk ekki mörg tækifæri til að spila. Ég eyddi miklum tíma á bekknum og við það hverfur sjálfstraustið og minni háttar meiðsli fara að láta á sér kræla,“ sagði Januzaj um Van Gaal-tímann. „Ég byrjaði ekki oft og það er erfitt að blómstra í þannig aðstæðum. Stjórinn setti mig í stöður sem ég kunni ekki að spila. Einn daginn get ég vonandi þaggað niður í gagnrýnisröddunum.“ Januzaj var seldur til Sociedad fyrir átta milljónir punda í sumar.
Spænski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira