Sjö ára drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endurkomutíma í Reykjavík Helga María Guðmundsdóttir skrifar 24. ágúst 2017 20:15 Viktor tvíbrotinn inn á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Ásdís Blöndal Sonur Ásdísar Blöndal handleggsbrotnaði fyrir tveimur vikum þegar fjölskyldan var stödd á Akureyri í sumarfríi eins og fram kom á DV í gær. Þar fór hann í aðgerð og hann settur í gips. Því næst átti hann að bíða eftir hringingu frá Landspítalanum og fá endurkomutíma þremur vikum eftir slysið. „Viktor hann dettur og handleggsbrotnar og við förum með hann á sjúkrahúsið á Akureyri þar sem vel er tekið á móti okkur og hann fer í aðgerð þar eru settir tveir pinnar í báðar pípur á framhandlegg. Við erum þar í sólarhring og hann er gipsaður og svo er okkur sagt að hann eigi tíma eftir þrjár vikur hér í Reykjavík en svo virðist sem hann eigi ekki tíma hér í Reykjavík. Við eigum semsagt bara að mæta með hann aftur á slysó og bíða eftir að komast að“ segir Ásdís og bætir við: „Ég hélt bara að þetta væri eitt batterí sem talaði saman og það skipti ekki máli í hvaða landsfjórðungi maður slasaðist eða veiktist, að maður væri velkominn að panta sér tíma þar sem væri næst.“ En hvað segir heilbrigðisráðherra, er möguleiki á að samtvinna verkferla á milli heilbrigðisstofnanna?„Já það er möguleiki að samþætta verkferlana betur og mikil þörf á því, við héldum fyrir helgi samráðsfund með forstöðumönnum heilbrigðisstofnana allstaðar að af landinu og þetta var eitt af þeim málum sem sett var hvað efst á bauginn þar.“Heilbrigðisráðherra segir einnig nauðsynlegt að einstaklingar viti hvert á að leita innan heilbrigðiskerfisins. „Þetta er eitt af okkar áhersluatriðum hérna í Ráðuneytinu að einmitt hjálpa stofnunum til við að auka samstarfið og auka upplýsingagjöf og samvinnu líka við sjúklingana þannig að fólk viti betur hvert á að leita og hvernig það fái sem bestu þjónustu á sem einfaldastan hátt.“ segir Óttarr Proppé. Heilbrigðismál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Sonur Ásdísar Blöndal handleggsbrotnaði fyrir tveimur vikum þegar fjölskyldan var stödd á Akureyri í sumarfríi eins og fram kom á DV í gær. Þar fór hann í aðgerð og hann settur í gips. Því næst átti hann að bíða eftir hringingu frá Landspítalanum og fá endurkomutíma þremur vikum eftir slysið. „Viktor hann dettur og handleggsbrotnar og við förum með hann á sjúkrahúsið á Akureyri þar sem vel er tekið á móti okkur og hann fer í aðgerð þar eru settir tveir pinnar í báðar pípur á framhandlegg. Við erum þar í sólarhring og hann er gipsaður og svo er okkur sagt að hann eigi tíma eftir þrjár vikur hér í Reykjavík en svo virðist sem hann eigi ekki tíma hér í Reykjavík. Við eigum semsagt bara að mæta með hann aftur á slysó og bíða eftir að komast að“ segir Ásdís og bætir við: „Ég hélt bara að þetta væri eitt batterí sem talaði saman og það skipti ekki máli í hvaða landsfjórðungi maður slasaðist eða veiktist, að maður væri velkominn að panta sér tíma þar sem væri næst.“ En hvað segir heilbrigðisráðherra, er möguleiki á að samtvinna verkferla á milli heilbrigðisstofnanna?„Já það er möguleiki að samþætta verkferlana betur og mikil þörf á því, við héldum fyrir helgi samráðsfund með forstöðumönnum heilbrigðisstofnana allstaðar að af landinu og þetta var eitt af þeim málum sem sett var hvað efst á bauginn þar.“Heilbrigðisráðherra segir einnig nauðsynlegt að einstaklingar viti hvert á að leita innan heilbrigðiskerfisins. „Þetta er eitt af okkar áhersluatriðum hérna í Ráðuneytinu að einmitt hjálpa stofnunum til við að auka samstarfið og auka upplýsingagjöf og samvinnu líka við sjúklingana þannig að fólk viti betur hvert á að leita og hvernig það fái sem bestu þjónustu á sem einfaldastan hátt.“ segir Óttarr Proppé.
Heilbrigðismál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira