Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Ritstjórn skrifar 26. ágúst 2017 08:53 Glamour/Getty Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg. Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kynlíf á túr Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour
Við fylgjumst vel með götustílnum á tískuvikunni í Osló sem hefur staðið yfir síðustu daga. Tískufólk Oslóar virðist vera mjög litaglatt og með helstu trendin á hreinu. Rautt, leður og glans og rykfrakkinn er áberandi á þessum myndum, en við fjöllum um þau betur í nýjasta September-blaði Glamour. Gucci er áberandi enn og aftur, bæði í töskum og beltum. Besti fylgihluturinn að okkar mati samt? Vinkonan! Hún er mikilvæg.
Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Eins og að vera í öskubuskuævintýri“ Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Kynlíf á túr Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour