Perlur fyrir alla - alls staðar Ritstjórn skrifar 28. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Nú er svo sannarlega tími til kominn að róta í skartgripaskríninu og finna perlurnar hennar ömmu. Perlurnar hafa aldrei verið jafn áberandi og nú, þá sérstaklega hjá Karli Lagerfeld yfirhönnuði Chanel. Hann hefur haft það að markmiði að enduruppgötva perlurnar og hefur því verið að leika sér með staðsetningu þeirra á flíkum, skóm og töskum. Á vorsýningu Chanel hélt Lagerfeld því fram að vélmenni myndu vilja ganga með perlufestar í framtíðinni. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, er þekktur fyrir að fara alltaf skrefinu lengra, og setti perlur meira að segja í hárið og á augabrúnirnar. Það skiptir engu máli hvar perlurnar eru, bara svo lengi sem þú ert með þær. Miu MiuVera WangMother of PearlMother of PearlGucciFenty PumaChanelPerlur á gallabuxum er mjög vinsælt Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour
Nú er svo sannarlega tími til kominn að róta í skartgripaskríninu og finna perlurnar hennar ömmu. Perlurnar hafa aldrei verið jafn áberandi og nú, þá sérstaklega hjá Karli Lagerfeld yfirhönnuði Chanel. Hann hefur haft það að markmiði að enduruppgötva perlurnar og hefur því verið að leika sér með staðsetningu þeirra á flíkum, skóm og töskum. Á vorsýningu Chanel hélt Lagerfeld því fram að vélmenni myndu vilja ganga með perlufestar í framtíðinni. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, er þekktur fyrir að fara alltaf skrefinu lengra, og setti perlur meira að segja í hárið og á augabrúnirnar. Það skiptir engu máli hvar perlurnar eru, bara svo lengi sem þú ert með þær. Miu MiuVera WangMother of PearlMother of PearlGucciFenty PumaChanelPerlur á gallabuxum er mjög vinsælt
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour "Að vera ennþá góður 14 árum seinna, það er sko hæfileiki“ Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour InstaGlamour: Bakvið tjöldin hjá Glamour Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour