Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2017 07:39 Úrhellið er ekki á förum. Vísir/Getty Strandgæsla Bandaríkjanna tekur nú við rúmlega 1000 símtölum á klukkustund frá fórnarlömbum fellibylsins Harvey. Síðan fellibylurinn gekk á land í Texas á föstudag hafa björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar þurft að flytja þúsundir strandaglópa af hamfarasvæðinu. Í samtali við CNN segir liðþjálfi hjá strandgæslunni um séu að ræða bæði bjarganir úr lofti og með aðstoð lítilla báta sem henti vel til siglinga á landi. „Bara í dag (mánudag) höfum við bjargað rúmlega 3000 manns,“ er haft eftir liðþjálfanum. Mikið úrhelli hefur fylgt hvassviðrinu og er vatnið sem liggur nú yfir borgum og bæjum um 75 sentímetra djúpt. Ekkert lát virðist ætla að verða á rigningunni á næstunni og talið er að hún kunni jafnvel að aukast þegar líða tekur á vikuna. Strandgæslan er þó ekki ein um að fá þúsundir hjálparbeiðna. Slökkviliðið í Houston hefur svarað rúmlega 2300 símtölum frá því á mánudagsmorgunn, þar af bárust 400 símtöl uppúr miðnætti í nótt að íslenskum tíma. Lögreglan í borginni hefur að sama skapi haft í nógu að snúast. Að sögn borgarstjóra Houston hefur hún nú bjargað liðlega 3000 manns síðan á föstudag, þar af 1000 bara í gær. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 sæki um hjálp vegna Harvey. Talið er að allt að 30.000 manns gætu þurft að hafast við í tímabundum neyðarskýlum. Fjórir hafa látið lífið í hamfaraflóðunum. Fellibylurinn Harvey Tengdar fréttir Óttast að þeir muni finna fjölda líka í Houston Talið er að sex meðlimir einnar fjölskyldu, þar af fjögur börn, hafi dáið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju. 28. ágúst 2017 22:00 Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00 Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Sjá meira
Strandgæsla Bandaríkjanna tekur nú við rúmlega 1000 símtölum á klukkustund frá fórnarlömbum fellibylsins Harvey. Síðan fellibylurinn gekk á land í Texas á föstudag hafa björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar þurft að flytja þúsundir strandaglópa af hamfarasvæðinu. Í samtali við CNN segir liðþjálfi hjá strandgæslunni um séu að ræða bæði bjarganir úr lofti og með aðstoð lítilla báta sem henti vel til siglinga á landi. „Bara í dag (mánudag) höfum við bjargað rúmlega 3000 manns,“ er haft eftir liðþjálfanum. Mikið úrhelli hefur fylgt hvassviðrinu og er vatnið sem liggur nú yfir borgum og bæjum um 75 sentímetra djúpt. Ekkert lát virðist ætla að verða á rigningunni á næstunni og talið er að hún kunni jafnvel að aukast þegar líða tekur á vikuna. Strandgæslan er þó ekki ein um að fá þúsundir hjálparbeiðna. Slökkviliðið í Houston hefur svarað rúmlega 2300 símtölum frá því á mánudagsmorgunn, þar af bárust 400 símtöl uppúr miðnætti í nótt að íslenskum tíma. Lögreglan í borginni hefur að sama skapi haft í nógu að snúast. Að sögn borgarstjóra Houston hefur hún nú bjargað liðlega 3000 manns síðan á föstudag, þar af 1000 bara í gær. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 sæki um hjálp vegna Harvey. Talið er að allt að 30.000 manns gætu þurft að hafast við í tímabundum neyðarskýlum. Fjórir hafa látið lífið í hamfaraflóðunum.
Fellibylurinn Harvey Tengdar fréttir Óttast að þeir muni finna fjölda líka í Houston Talið er að sex meðlimir einnar fjölskyldu, þar af fjögur börn, hafi dáið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju. 28. ágúst 2017 22:00 Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00 Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Sjá meira
Óttast að þeir muni finna fjölda líka í Houston Talið er að sex meðlimir einnar fjölskyldu, þar af fjögur börn, hafi dáið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju. 28. ágúst 2017 22:00
Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00
Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33