Klæðumst regnbogalitunum í dag Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2017 07:30 Glamour/Getty Til hamingju með ástina! Nú er rétti dagurinn til að grafa eftir þessum litríku klæðum sem leynast í fataskápnum og fagna Gay Pride í Reykjavík með stæl. Hér eru götutískustjörnur sem eru óhræddar við liti og geta veitt okkur innblástur fyrir fataval dagsins! Njótið dagsins og helgarinnar kæru lesendur! Mest lesið HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour
Til hamingju með ástina! Nú er rétti dagurinn til að grafa eftir þessum litríku klæðum sem leynast í fataskápnum og fagna Gay Pride í Reykjavík með stæl. Hér eru götutískustjörnur sem eru óhræddar við liti og geta veitt okkur innblástur fyrir fataval dagsins! Njótið dagsins og helgarinnar kæru lesendur!
Mest lesið HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour