Klæðumst regnbogalitunum í dag Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2017 07:30 Glamour/Getty Til hamingju með ástina! Nú er rétti dagurinn til að grafa eftir þessum litríku klæðum sem leynast í fataskápnum og fagna Gay Pride í Reykjavík með stæl. Hér eru götutískustjörnur sem eru óhræddar við liti og geta veitt okkur innblástur fyrir fataval dagsins! Njótið dagsins og helgarinnar kæru lesendur! Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour
Til hamingju með ástina! Nú er rétti dagurinn til að grafa eftir þessum litríku klæðum sem leynast í fataskápnum og fagna Gay Pride í Reykjavík með stæl. Hér eru götutískustjörnur sem eru óhræddar við liti og geta veitt okkur innblástur fyrir fataval dagsins! Njótið dagsins og helgarinnar kæru lesendur!
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour