Sjáðu öll mörkin á dramatískum laugardegi í enska boltanum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. ágúst 2017 10:00 Enski boltinn er farinn af stað með látum en sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. Englandsmeistarar Chelsea fengu óvæntan skell á heimavelli gegn Burnley. Heimamenn lentu 3-0 undir í fyrri hálfleik og misstu tvo menn af velli með rautt spjald. Meistararnir náðu að koma til baka í síðari hálfleik en það reyndist ekki nóg. Liverpool sýndi allar sínar bestu og verstu hliðar í gær. Liðið skoraði þrjú mörk gegn Watford á útivelli en fékk líka þrjú á sig, þar af jöfnunarmarkið í uppbótartíma. Endurkoma Wayne Rooney á Goodison Park með Everton var mögnuð en hann skoraði sigurmark sinna mann strax í fyrsta leik sínum með liðinu eftir þrettán ára dvöl í Manchester United. Allt þetta má sjá í samantektum leikjanna hér fyrir neðan, sem og allra annarra leikja í gær. Watford 3 - 3 LiverpoolCrystal Palace 0 - 3 HuddersfieldEverton 1 - 0 StokeWest Brom 1 - 0 BournemouthSouthampton 0 - 0 SwanseaChelsea 2 - 3 BurnleyBrighton 0 - 2 Manchester City Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney hetjan í heimkomunni | Nýliðar Huddersfield byrja með látum Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton á Stoke City á Goodison Park í dag en þetta er fyrsta mark hans fyrir uppeldisfélagið í 4837 daga. Þá byrjuðu nýliðar Huddersfield með látum og unnu 3-0 sigur á Crystal Palace á útivelli. 12. ágúst 2017 16:00 Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15 Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45 Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23 Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp vildi fá Anthony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira
Enski boltinn er farinn af stað með látum en sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. Englandsmeistarar Chelsea fengu óvæntan skell á heimavelli gegn Burnley. Heimamenn lentu 3-0 undir í fyrri hálfleik og misstu tvo menn af velli með rautt spjald. Meistararnir náðu að koma til baka í síðari hálfleik en það reyndist ekki nóg. Liverpool sýndi allar sínar bestu og verstu hliðar í gær. Liðið skoraði þrjú mörk gegn Watford á útivelli en fékk líka þrjú á sig, þar af jöfnunarmarkið í uppbótartíma. Endurkoma Wayne Rooney á Goodison Park með Everton var mögnuð en hann skoraði sigurmark sinna mann strax í fyrsta leik sínum með liðinu eftir þrettán ára dvöl í Manchester United. Allt þetta má sjá í samantektum leikjanna hér fyrir neðan, sem og allra annarra leikja í gær. Watford 3 - 3 LiverpoolCrystal Palace 0 - 3 HuddersfieldEverton 1 - 0 StokeWest Brom 1 - 0 BournemouthSouthampton 0 - 0 SwanseaChelsea 2 - 3 BurnleyBrighton 0 - 2 Manchester City
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney hetjan í heimkomunni | Nýliðar Huddersfield byrja með látum Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton á Stoke City á Goodison Park í dag en þetta er fyrsta mark hans fyrir uppeldisfélagið í 4837 daga. Þá byrjuðu nýliðar Huddersfield með látum og unnu 3-0 sigur á Crystal Palace á útivelli. 12. ágúst 2017 16:00 Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15 Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45 Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23 Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp vildi fá Anthony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira
Rooney hetjan í heimkomunni | Nýliðar Huddersfield byrja með látum Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton á Stoke City á Goodison Park í dag en þetta er fyrsta mark hans fyrir uppeldisfélagið í 4837 daga. Þá byrjuðu nýliðar Huddersfield með látum og unnu 3-0 sigur á Crystal Palace á útivelli. 12. ágúst 2017 16:00
Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. 12. ágúst 2017 18:15
Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. 12. ágúst 2017 15:45
Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 12. ágúst 2017 09:23
Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30