Barcelona búið að kaupa Paulinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 13:00 Paulinho hefur leikið í Kína undanfarin tvö ár. vísir/getty Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. Hinn 29 ára gamli Paulinho skrifaði undir fjögurra ára samning við spænsku bikarmeistarana. Paulinho sló í gegn með brasilíska landsliðinu í Álfukeppninni 2013 og var í kjölfarið keyptur til Tottenham. Hann gerði engar rósir hjá Lundúnaliðinu og var seldur til Guangzhou sumarið 2015. Paulinho lék 95 leiki fyrir kínverska liðið og skoraði 28 mörk. Paulinho, sem á að baki 41 leik fyrir brasilíska landsliðið, er fjórði leikmaðurinn sem Barcelona kaupir í sumar. Áður voru Gerard Deulofeu, Nélson Semedo og Marlon Santos kom til Katalóníufélagsins. Barcelona seldi hins vegar Neymar til Paris Saint-Germain og er enn að leita af eftirmanni hans. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir til sögunnar eru Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé.Paulinho Bezerra, FC Barcelona's new signing https://t.co/TGWrKjWkfGWelcome, Paulinho!#BeBarça #ForçaBarça pic.twitter.com/DoqmRFpunu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 14, 2017 Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda. Hinn 29 ára gamli Paulinho skrifaði undir fjögurra ára samning við spænsku bikarmeistarana. Paulinho sló í gegn með brasilíska landsliðinu í Álfukeppninni 2013 og var í kjölfarið keyptur til Tottenham. Hann gerði engar rósir hjá Lundúnaliðinu og var seldur til Guangzhou sumarið 2015. Paulinho lék 95 leiki fyrir kínverska liðið og skoraði 28 mörk. Paulinho, sem á að baki 41 leik fyrir brasilíska landsliðið, er fjórði leikmaðurinn sem Barcelona kaupir í sumar. Áður voru Gerard Deulofeu, Nélson Semedo og Marlon Santos kom til Katalóníufélagsins. Barcelona seldi hins vegar Neymar til Paris Saint-Germain og er enn að leita af eftirmanni hans. Meðal þeirra sem hafa verið nefndir til sögunnar eru Philippe Coutinho og Ousmane Dembélé.Paulinho Bezerra, FC Barcelona's new signing https://t.co/TGWrKjWkfGWelcome, Paulinho!#BeBarça #ForçaBarça pic.twitter.com/DoqmRFpunu— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 14, 2017
Spænski boltinn Tengdar fréttir Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45 Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Neymar opnaði markareikninginn strax í fyrsta leik Brasilíska stórstjarnan Neymar þreytti frumraun sína fyrir PSG í sigri á Guingamp í frönsku deildinni í kvöld en hann lagði upp eitt og skoraði annað í leiknum. 13. ágúst 2017 20:45
Ronaldo skoraði og var rekinn út af í sigri á Barcelona Cristiano Ronaldo kom mikið við sögu þegar Real Madrid vann 1-3 sigur á Barcelona á Nývangi í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn í kvöld. 13. ágúst 2017 22:05
Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55
Dortmund setur Dembele í ótímabundið bann frá æfingum Dortmund setti í dag Ousmane Dembele í ótímabundið bann frá æfingum liðsins á meðan þeir taka fyrir tilboð Barcelona í franska ungstirnið en Dembele skrópaði á æfingu eftir að fyrsta tilboði var hafnað. 13. ágúst 2017 12:30