Gylfi hlaðinn lofi af blaðamanni Guardian Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. ágúst 2017 16:15 Gylfi fagnar í leik með Swansea. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er hæfileikaríkur vinnuþjarkur sem er bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton, hans nýja félag. Þetta segir Stuart James, pistlahöfundur í enska blaðinu Guardian. James rekur sögu Gylfa og aðdraganda félagaskipta hans til Everton en fréttir bárust af því í gærkvöldi að félagið hefði loksins komist að samkomulagi við Swansea um kaupverð. Hann er sagður hafa verið í afar miklum metum hjá stuðningsmönnum Swansea enda sópað að sér verðlaunum á uppgjörshátíðum síðustu tveggja tímabila. Gylfi var það mikilvægur í liði Swansea á síðasta tímabili að nánast ómögulegt er að hugsa sér að liðið hefði haldið sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni án hans. Mögulega þó séu þó einhverjir stuðningsmanna Swansea óánægðir með þá ákvörðun Gylfa að fara ekki með liðinu í æfingaferð til Bandaríkjanna. Æfingaleikur gegn Barnet 12. júlí reyndist síðasti leikur Gylfa fyrir Swansea en hann var fyrirliði liðsins í þeim leik. James rekur einnig alla þá tölfræði sem sýnir Gylfa í því ljósi að þar fer einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. En þar að auki hversu hæglátur hann er, duglegur og samviskusamur. Allt þetta geri það að verkum að upphæðin sem Everton greiðir fyrir hann, sem gæti náð 45 milljónum punda, auk þess sem að viðræður við Swansea drógust mjög svo á langinn geri það verkum að Gylfi sé bæði peninganna og biðarinnar virði. Greinina alla má lesa á heimasíðu Guardian. Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er hæfileikaríkur vinnuþjarkur sem er bæði peninganna og biðarinnar virði fyrir Everton, hans nýja félag. Þetta segir Stuart James, pistlahöfundur í enska blaðinu Guardian. James rekur sögu Gylfa og aðdraganda félagaskipta hans til Everton en fréttir bárust af því í gærkvöldi að félagið hefði loksins komist að samkomulagi við Swansea um kaupverð. Hann er sagður hafa verið í afar miklum metum hjá stuðningsmönnum Swansea enda sópað að sér verðlaunum á uppgjörshátíðum síðustu tveggja tímabila. Gylfi var það mikilvægur í liði Swansea á síðasta tímabili að nánast ómögulegt er að hugsa sér að liðið hefði haldið sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni án hans. Mögulega þó séu þó einhverjir stuðningsmanna Swansea óánægðir með þá ákvörðun Gylfa að fara ekki með liðinu í æfingaferð til Bandaríkjanna. Æfingaleikur gegn Barnet 12. júlí reyndist síðasti leikur Gylfa fyrir Swansea en hann var fyrirliði liðsins í þeim leik. James rekur einnig alla þá tölfræði sem sýnir Gylfa í því ljósi að þar fer einn allra besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. En þar að auki hversu hæglátur hann er, duglegur og samviskusamur. Allt þetta geri það að verkum að upphæðin sem Everton greiðir fyrir hann, sem gæti náð 45 milljónum punda, auk þess sem að viðræður við Swansea drógust mjög svo á langinn geri það verkum að Gylfi sé bæði peninganna og biðarinnar virði. Greinina alla má lesa á heimasíðu Guardian.
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira