Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 19:29 Glamour/Getty Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma. Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour
Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma.
Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour