Meirihluti kjósenda Trump mun aldrei skipta um skoðun, sama hvað Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2017 10:28 Feðginin Donald og Ivanka Trump. Vísir/getty Meirihluta stuðningsmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta segjast munu aldrei, nokkurn tímann hætta að styðja hann. Sama hvað. Sex af hverjum tíu stuðningsmönnum forsetans, eða 61% aðspurðra, geta ekki látið sér detta í hug nokkurn skapaðan hlut sem gæti fengið þá til að missa trúnna á hann í embætti ef marka má könnun Monmouth-háskóla sem birt var í vikunni.Sambærilegt hlutfall andstæðinga forsetans, eða 57%, segjast ekki heldur munu skipta um skoðun. Ekkert sem forsetinn kann að gera mun breyta því þau að munu aldrei styðja hann.Sjá einnig: Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Það þýðir að rúmlega helmingur Bandaríkjamanna, 53%, mun aldrei skipta um skoðun á forsetanum. Hvort sem þau styðja hann ekki þá er skoðun þeirra komin til að vera. Viðtöl fyrir könnunina voru bæði tekin fyrir og eftir óeirðinar í Charlottesville um síðustu helgi. Á blaðamannafundi í vikunni sagði forsetinn að átökin væru „báðum“ að kenna, en þau ummæli áttu eftir að draga dilk á eftir sér. Niðurstöður könnunarinnar haldast að einhverju leyti í hendur við umdeild ummæli Trumps í kosningabaráttunni í janúar á síðasta ári. Þá sagðist hann geta skotið einhvern „á miðri fimmtu breiðgötu“ án þess að missa einn einasta stuðningsmann. Það virðist bara vera nokkuð nærri lagi. Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00 Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Meirihluta stuðningsmanna Donalds Trump Bandaríkjaforseta segjast munu aldrei, nokkurn tímann hætta að styðja hann. Sama hvað. Sex af hverjum tíu stuðningsmönnum forsetans, eða 61% aðspurðra, geta ekki látið sér detta í hug nokkurn skapaðan hlut sem gæti fengið þá til að missa trúnna á hann í embætti ef marka má könnun Monmouth-háskóla sem birt var í vikunni.Sambærilegt hlutfall andstæðinga forsetans, eða 57%, segjast ekki heldur munu skipta um skoðun. Ekkert sem forsetinn kann að gera mun breyta því þau að munu aldrei styðja hann.Sjá einnig: Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Það þýðir að rúmlega helmingur Bandaríkjamanna, 53%, mun aldrei skipta um skoðun á forsetanum. Hvort sem þau styðja hann ekki þá er skoðun þeirra komin til að vera. Viðtöl fyrir könnunina voru bæði tekin fyrir og eftir óeirðinar í Charlottesville um síðustu helgi. Á blaðamannafundi í vikunni sagði forsetinn að átökin væru „báðum“ að kenna, en þau ummæli áttu eftir að draga dilk á eftir sér. Niðurstöður könnunarinnar haldast að einhverju leyti í hendur við umdeild ummæli Trumps í kosningabaráttunni í janúar á síðasta ári. Þá sagðist hann geta skotið einhvern „á miðri fimmtu breiðgötu“ án þess að missa einn einasta stuðningsmann. Það virðist bara vera nokkuð nærri lagi.
Donald Trump Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00 Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00
Tekist á um tákn sundraðrar fortíðar Minnisvarði um Suðurríkin voru miðpunktur mótmæla hvítra þjóðernissinna í Charlottesville um helgina. Tákn Suðurríkjanna hafa lengi verið sundrungarafl í bandarísku samfélagi. 16. ágúst 2017 16:00