Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour