Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour