Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour