Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu. Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Róninn Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour
Fyrstu myndir úr auglýsingaherferð Arket voru birtar í gær. Arket er nýjasta verslun tískuhúss H&M og mun hún opna í London þann 25. ágúst. Arket er minimalískt eins og skandinavískur stíll gerist bestur, og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Arket er fyrir bæði kynin, og einnig verður eitthvað um húsbúnað í versluninni. Fallegar prjónapeysur og beinar kápur prýða fyrstu myndir frá herferð Arket. Þetta lofar góðu.
Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Róninn Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour