Bilic: Pirrandi hversu góðir þeir eru Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. ágúst 2017 18:05 Slaven Bilic, stjóri West Ham, segir að Manchester City hafi verið mun sterkari aðilinn í leik liðanna á Laugardalsvelli í dag. City vann sannfærandi 3-0 sigur. „Stundum er það pirrandi hversu góðir þeir eru. Maður þarf að vera með sitt allra besta lið í toppstandi til að gera haldið í við þá,“ sagði Bilic eftir leikinn. „Okkur vantar nokkra leikmenn og við verðum að viðurkenna að við vorum ekki góðir.“ „Við gerðum of mörg mistök en við verðum að vera heiðarlegir með það að þeir eru á öðru plani en við. Þetta er algjört topplið.“ Hann segir að þetta hafi verið góð prófraun fyrir lið West Ham. „Við fengum nokkra ágæta möguleika, ekki færi, en ágætis möguleika þegar þeir misstu boltann.“ „Munurinn er hins vegar sá að þegar maður gerir lítil mistök þá taka þeir strax til sinna mála og skapa færi eða skora mark. Það vantaði hjá okkur að refsa þegar þeir gerðu mistök.“ Bilic er ekki að koma til Íslands í fyrsta sinn en hann segir að eðlilega hafi hann og leikmenn ekki séð mikið af landinu. „Við erum hérna í aðeins sólarhring, því miður, og þurftum að spila þennan leik. Við kynntumst ekki miklu, nema lágu hitastigi. En það var indælt að vera hérna.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4. ágúst 2017 16:18 Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4. ágúst 2017 16:35 Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00 Kompany: Ísland er eins og Manchester, bara kaldara Fyrirliði Manchester City var ánægður með leikinn gegn West Ham og kveðst bjartsýnn fyrir næsta tímabil. 4. ágúst 2017 16:54 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reiddu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Slaven Bilic, stjóri West Ham, segir að Manchester City hafi verið mun sterkari aðilinn í leik liðanna á Laugardalsvelli í dag. City vann sannfærandi 3-0 sigur. „Stundum er það pirrandi hversu góðir þeir eru. Maður þarf að vera með sitt allra besta lið í toppstandi til að gera haldið í við þá,“ sagði Bilic eftir leikinn. „Okkur vantar nokkra leikmenn og við verðum að viðurkenna að við vorum ekki góðir.“ „Við gerðum of mörg mistök en við verðum að vera heiðarlegir með það að þeir eru á öðru plani en við. Þetta er algjört topplið.“ Hann segir að þetta hafi verið góð prófraun fyrir lið West Ham. „Við fengum nokkra ágæta möguleika, ekki færi, en ágætis möguleika þegar þeir misstu boltann.“ „Munurinn er hins vegar sá að þegar maður gerir lítil mistök þá taka þeir strax til sinna mála og skapa færi eða skora mark. Það vantaði hjá okkur að refsa þegar þeir gerðu mistök.“ Bilic er ekki að koma til Íslands í fyrsta sinn en hann segir að eðlilega hafi hann og leikmenn ekki séð mikið af landinu. „Við erum hérna í aðeins sólarhring, því miður, og þurftum að spila þennan leik. Við kynntumst ekki miklu, nema lágu hitastigi. En það var indælt að vera hérna.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4. ágúst 2017 16:18 Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4. ágúst 2017 16:35 Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00 Kompany: Ísland er eins og Manchester, bara kaldara Fyrirliði Manchester City var ánægður með leikinn gegn West Ham og kveðst bjartsýnn fyrir næsta tímabil. 4. ágúst 2017 16:54 Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reiddu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Sjá meira
Guardiola: Ég á eftir að koma með fjölskylduna mína til Íslands Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var sáttur með úrslitin og frammistöðuna gegn West Ham í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. City var mun sterkari aðilinn í leiknum sem liðið vann 3-0. 4. ágúst 2017 16:18
Noble: Synd að geta ekki verið lengur hérna Mark Noble, fyrirliði West Ham, var ekkert alltof leiður yfir tapinu fyrir Manchester City í Ofurleiknum á Laugardalsvelli í dag. 4. ágúst 2017 16:35
Umfjöllun: Man City - West Ham 3-0 | Öruggur sigur City í Ofurleiknum Manchester City vann 3-0 sigur á West Ham þegar liðin mættust í svokölluðum Ofurleik á Laugardalsvelli í dag. Gabriel Jesus, Sergio Agüero og Raheem Sterling skoruðu mörk City í leiknum sem var sóttur af rúmlega 6000 áhorfendum. 4. ágúst 2017 16:00
Kompany: Ísland er eins og Manchester, bara kaldara Fyrirliði Manchester City var ánægður með leikinn gegn West Ham og kveðst bjartsýnn fyrir næsta tímabil. 4. ágúst 2017 16:54