Chelsea furðu lostið á fullyrðingum Costa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 16:45 Diego Costa og Antonio Conte. Vísir/Getty Chelsea er orðið þreytt á ásökunum Diego Costa um meinta meðferð félagsins á honum síðustu vikur og mánuði. Talsmaður félagsins segir að ásakanirnar séu einfaldlega þvættingur. Sky Sports greinir frá þessu en á fimmtudag greindi Ricardo Cardoso, lögmaður Costa, frá því í samtali við spænska félagið að skjólstæðingur hans ætlaði að fara fram á að verða seldur frá félaginu. Þá hótaði hann Chelsea einnig málsókn. Costa er ekki í plönum Antonio Conte, stjóra Chelsea. Costa og lögmaður hans fullyrða að Conte hafi tilkynnt leikmanninum það með SMS-skilaboðum í júní. „Við tjáum okkur ekki venjulega um ummæli af þessum toga en ég tel að við ættum að gera það að þessu sinni,“ sagði talsmaður Chelsea. „Lögmaðurinn er einfaldlega með rangar forsendur í máli sínu. Antonio hefur sagt áður og það ítrekast hér með að ákvörðun um Diego var tekin í janúar,“ sagði talsmaðurinn. „Leikmaðurinn vissi af þeirri ákvörðun og umboðsmaðurinn líka. Það er greinilegt að lögmaðurinn var ekki nógu vel upplýstur.“ „Þannig að ásökun lögmannsins um að leikmanninum hafi verið bolað í burtu með SMS-skilaboðum er einfaldlega þvættingur. Við munum setja punkt við málið núna og sjáum hvað gerist í félagaskiptaglugganum.“ Costa varð Englandsmeistari með Chelsea á síðustu leiktíð og skoraði Costa alls 20 mörk í 35 leikjum í deildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Diego Costa á leið til Atlético Madrid á nýjan leik Diego Costa er væntanlega á förum aftur til Atlético Madrid eftir þriggja ára dvöl hjá Chelsea. 2. júlí 2017 10:00 Mun Chelsea neyðast til þess að semja frið við Costa? Antonio Conte, stjóri Chelsea, er sagður vera æfur yfir því að Romelu Lukaku sé líklega á leiðinni til Man. Utd. 7. júlí 2017 13:30 Costa búinn að segja Atlético að hann vilji koma aftur Spænski framherjinn mætti ekki byrja að spila fyrir Madrídarliðið fyrr en í janúar. 22. júní 2017 07:30 Chelsea á von á tilboði frá Atletico Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun Atletico Madrid gera Chelsea tilboð í framherjann Diego Costa í vikunni. 6. júlí 2017 10:00 Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Chelsea er orðið þreytt á ásökunum Diego Costa um meinta meðferð félagsins á honum síðustu vikur og mánuði. Talsmaður félagsins segir að ásakanirnar séu einfaldlega þvættingur. Sky Sports greinir frá þessu en á fimmtudag greindi Ricardo Cardoso, lögmaður Costa, frá því í samtali við spænska félagið að skjólstæðingur hans ætlaði að fara fram á að verða seldur frá félaginu. Þá hótaði hann Chelsea einnig málsókn. Costa er ekki í plönum Antonio Conte, stjóra Chelsea. Costa og lögmaður hans fullyrða að Conte hafi tilkynnt leikmanninum það með SMS-skilaboðum í júní. „Við tjáum okkur ekki venjulega um ummæli af þessum toga en ég tel að við ættum að gera það að þessu sinni,“ sagði talsmaður Chelsea. „Lögmaðurinn er einfaldlega með rangar forsendur í máli sínu. Antonio hefur sagt áður og það ítrekast hér með að ákvörðun um Diego var tekin í janúar,“ sagði talsmaðurinn. „Leikmaðurinn vissi af þeirri ákvörðun og umboðsmaðurinn líka. Það er greinilegt að lögmaðurinn var ekki nógu vel upplýstur.“ „Þannig að ásökun lögmannsins um að leikmanninum hafi verið bolað í burtu með SMS-skilaboðum er einfaldlega þvættingur. Við munum setja punkt við málið núna og sjáum hvað gerist í félagaskiptaglugganum.“ Costa varð Englandsmeistari með Chelsea á síðustu leiktíð og skoraði Costa alls 20 mörk í 35 leikjum í deildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Diego Costa á leið til Atlético Madrid á nýjan leik Diego Costa er væntanlega á förum aftur til Atlético Madrid eftir þriggja ára dvöl hjá Chelsea. 2. júlí 2017 10:00 Mun Chelsea neyðast til þess að semja frið við Costa? Antonio Conte, stjóri Chelsea, er sagður vera æfur yfir því að Romelu Lukaku sé líklega á leiðinni til Man. Utd. 7. júlí 2017 13:30 Costa búinn að segja Atlético að hann vilji koma aftur Spænski framherjinn mætti ekki byrja að spila fyrir Madrídarliðið fyrr en í janúar. 22. júní 2017 07:30 Chelsea á von á tilboði frá Atletico Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun Atletico Madrid gera Chelsea tilboð í framherjann Diego Costa í vikunni. 6. júlí 2017 10:00 Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Diego Costa á leið til Atlético Madrid á nýjan leik Diego Costa er væntanlega á förum aftur til Atlético Madrid eftir þriggja ára dvöl hjá Chelsea. 2. júlí 2017 10:00
Mun Chelsea neyðast til þess að semja frið við Costa? Antonio Conte, stjóri Chelsea, er sagður vera æfur yfir því að Romelu Lukaku sé líklega á leiðinni til Man. Utd. 7. júlí 2017 13:30
Costa búinn að segja Atlético að hann vilji koma aftur Spænski framherjinn mætti ekki byrja að spila fyrir Madrídarliðið fyrr en í janúar. 22. júní 2017 07:30
Chelsea á von á tilboði frá Atletico Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun Atletico Madrid gera Chelsea tilboð í framherjann Diego Costa í vikunni. 6. júlí 2017 10:00