Net strengt milli stólpa við nýju brúna við Hvítá Jakob Bjarnar skrifar 20. júlí 2017 14:05 Gljúfrin undir Gullfossi eru ekki árennileg en þyrla gæslunnar tók þátt í leitinni í gær. Jóhannes Jóhannesson/Landhelgisgæslan Leitin að manninum sem féll í Gullfoss hefur ekki skilað árangri enn sem komið er. En, eins og greint hefur verið frá sendi lögreglan frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kom að maðurinn væri hælisleitandi. Vísir ræddi nú rétt í þessu við Gunnar Inga Friðriksson sem stjórnar leitinni, en hann er stjórnandi svæðisstjórnar Landsbjargar á Suðurlandi. Gunnar Ingi segir 60 manns að leita; leitarhópar ganga með ánni og þá eru notaðir bátar, svifnökkvar og drónar við leitina. Þá er Björgunarsveitin með sjónpósta við nýju brúnna við Hvítá en net hefur verið strengt milli stólpa í von um að í það megi grípa manninn fljóti hann þar um.Net hafa verið strengd milli stólpa við nýju brúna yfir Hvítá.vísir/jói kGunnar Ingi segir spurður hvort menn væru ekki að verða vondaufir um að leitin skilaði árangri tímann afstæðan við aðstæður sem þessar. „Það er erfitt að segja. Allur gangur er á þessu miðað við reynsluna. Það ríkir mikil óvissa núna.“ Í gær voru tvær þyrlur frá Landhelgisgæslunni sem aðstoðuðu við leitina í gær og eru meðfylgjandi myndir frá Gæslunni en þær sýna glögglega erfiðar aðstæður.Aðstæður voru nokkuð erfiðar við fossinn og Hvítá í gær.Jóhannes Jóhannesson/Landhelgisgæslan Leit við Gullfoss Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Leitin að manninum sem féll í Gullfoss hefur ekki skilað árangri enn sem komið er. En, eins og greint hefur verið frá sendi lögreglan frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kom að maðurinn væri hælisleitandi. Vísir ræddi nú rétt í þessu við Gunnar Inga Friðriksson sem stjórnar leitinni, en hann er stjórnandi svæðisstjórnar Landsbjargar á Suðurlandi. Gunnar Ingi segir 60 manns að leita; leitarhópar ganga með ánni og þá eru notaðir bátar, svifnökkvar og drónar við leitina. Þá er Björgunarsveitin með sjónpósta við nýju brúnna við Hvítá en net hefur verið strengt milli stólpa í von um að í það megi grípa manninn fljóti hann þar um.Net hafa verið strengd milli stólpa við nýju brúna yfir Hvítá.vísir/jói kGunnar Ingi segir spurður hvort menn væru ekki að verða vondaufir um að leitin skilaði árangri tímann afstæðan við aðstæður sem þessar. „Það er erfitt að segja. Allur gangur er á þessu miðað við reynsluna. Það ríkir mikil óvissa núna.“ Í gær voru tvær þyrlur frá Landhelgisgæslunni sem aðstoðuðu við leitina í gær og eru meðfylgjandi myndir frá Gæslunni en þær sýna glögglega erfiðar aðstæður.Aðstæður voru nokkuð erfiðar við fossinn og Hvítá í gær.Jóhannes Jóhannesson/Landhelgisgæslan
Leit við Gullfoss Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira