Sunna: Vonandi fæ ég titilbardaga á næsta ári Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júlí 2017 19:30 Sunna í búrinu í Kansas. mynd/mjölnir.is/sóllilja baltasarsdóttir Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir er komin heim eftir enn eina frægðarförina til Kansas City. Að þessu sinni vann hún hina bandarísku Kelly D'Angelo. Þetta var þriðji atvinnumannabardagi Sunnu hjá Invicta-bardagasambandinu og hún hefur unnið alla bardagana sína. Síðustu tveir bardagar hennar hafa verið valdir bardagi kvöldsins. Þegar Sunna kom heim var hún með hægri höndina í spelku. „Ég hef svolítið verið að níðast á henni. Í síðasta bardaga vafði ég ekki hendurnar á mér áður en ég fór inn í búrið. Höndin fór svolítið illa út af því,“ segir Sunna en Gunnar Nelson hefur einnig barist óvafinn í síðustu bardögum. „Maður er að kýla fast í þunnum hönskum. Ég vafði hendurnar núna en höndin hafði verið slæm í undirbúningnum. Ég fór í röntgen áður en ég fór út og fékk grænt ljós á að keppa. Höndin var sem sagt ekki brotin.“ Með hverjum sigrinum taka fleiri eftir Sunnu sem stefnir á að komast í UFC. Hvað tekur núna við? „Nú ætla ég aðeins að lenda og njóta með fjölskyldu og vinum. Í ágúst fer ég að æfa aftur. Vinna með sprengikraft og styrk,“ segir Sunna en hvenær telur hún sig eiga möguleika á titilbardaga hjá Invicta? „Vonandi fæ ég tækifæri til þess á næsta ári. Það er draumurinn. Ég hef verið að stimpla mig inn hjá þeim og sýna þeim að ég eigi heima með þeim bestu. Vonandi sér Invicta að ég á erindi en ég þarf kannski að taka einn til þrjá bardaga áður Svo getur allt gerst. Ef það er titilbardagi og þau vilja fá mig þá er ég tilbúin í slaginn.“ MMA Tengdar fréttir Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Frábær frammistaða hjá Sunnu gegn Kelly D'Angelo. 16. júlí 2017 01:15 Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00 Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17. júlí 2017 07:00 Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16. júlí 2017 21:09 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir er komin heim eftir enn eina frægðarförina til Kansas City. Að þessu sinni vann hún hina bandarísku Kelly D'Angelo. Þetta var þriðji atvinnumannabardagi Sunnu hjá Invicta-bardagasambandinu og hún hefur unnið alla bardagana sína. Síðustu tveir bardagar hennar hafa verið valdir bardagi kvöldsins. Þegar Sunna kom heim var hún með hægri höndina í spelku. „Ég hef svolítið verið að níðast á henni. Í síðasta bardaga vafði ég ekki hendurnar á mér áður en ég fór inn í búrið. Höndin fór svolítið illa út af því,“ segir Sunna en Gunnar Nelson hefur einnig barist óvafinn í síðustu bardögum. „Maður er að kýla fast í þunnum hönskum. Ég vafði hendurnar núna en höndin hafði verið slæm í undirbúningnum. Ég fór í röntgen áður en ég fór út og fékk grænt ljós á að keppa. Höndin var sem sagt ekki brotin.“ Með hverjum sigrinum taka fleiri eftir Sunnu sem stefnir á að komast í UFC. Hvað tekur núna við? „Nú ætla ég aðeins að lenda og njóta með fjölskyldu og vinum. Í ágúst fer ég að æfa aftur. Vinna með sprengikraft og styrk,“ segir Sunna en hvenær telur hún sig eiga möguleika á titilbardaga hjá Invicta? „Vonandi fæ ég tækifæri til þess á næsta ári. Það er draumurinn. Ég hef verið að stimpla mig inn hjá þeim og sýna þeim að ég eigi heima með þeim bestu. Vonandi sér Invicta að ég á erindi en ég þarf kannski að taka einn til þrjá bardaga áður Svo getur allt gerst. Ef það er titilbardagi og þau vilja fá mig þá er ég tilbúin í slaginn.“
MMA Tengdar fréttir Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Frábær frammistaða hjá Sunnu gegn Kelly D'Angelo. 16. júlí 2017 01:15 Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00 Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17. júlí 2017 07:00 Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16. júlí 2017 21:09 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Frábær frammistaða hjá Sunnu gegn Kelly D'Angelo. 16. júlí 2017 01:15
Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00
Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17. júlí 2017 07:00
Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00
Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16. júlí 2017 21:09