Varað við stormi á Snæfellsnesi en 25 stiga hiti norðaustantil Atli Ísleifsson skrifar 23. júlí 2017 10:03 Frá Stykkishólmi. Vísir/Vilhelm Veðurstofan hefur gefið út stormviðvörun en búist er við stormi, eða allt að 23 metrum á sekúndum, á norðanverðu Snæfellsnesi undir hádegi. Er varað sérstaklega við að slíkur vindur getur sett strik í reikning ferðalanga sem ferðast á bílum sem taka á sig mikinn vind. Annars er búist við suðaustan vindi á landinu, fimm til fimmtán metrar á sekúndu, þar sem hvassast verður suðvestanlands. Lægir smám saman er líður á daginn. Búast má við að það verði skýjað og dálítil væta með köflum sunnanlands, en rigning vestast. „Lægir er líður á daginn og styttir smám saman upp vestanlands. Hiti 12 til 20 stig, en bjartviðri norðaustantil á landinu og hiti allt að 25 stig þar. Heldur hægari suðlæg átt á morgun og skýjað að mestu sunnan- og suðvestanlands, en yfirleitt bjart annars staðar og áfram hlýtt á Norðausturlandi.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á þriðjudag:Suðaustlæg átt 5-10 m/s en heldur hvassara syðst um kvöldið. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt sunnantil, en léttskýjað nyrðra. Hiti 10 til 23 stig, hlýjast á norðanverðu landinu.Á miðvikudag:Austlæg átt, 5-10 en 10-18 með suðurströndinni. Víða léttskýjað, en þokuloft við austurströndina. Hiti 8 til 24 stig, svalast austast.Á fimmtudag:Norðaustlæg átt, 5-15, hvassast við suðausturströndina. Rigning við austur- og suðausturströndina, annars skýjað með köflum. Síðdegisskúrir suðvestanlands. Hiti 8 til 21 stig, hlýjast vestanlands.Á föstudag:Norðaustan 5-13. Rigning suðaustan- og austnanlands en skúrir vestantil. Hiti 7 til 17 stig, svalast með austurströndinni og á Ströndum.Á laugardag:Austan og norðaustan 5-10. Rigning með köflum suðaustantil en annars skúrir. Hiti 8 til 16 stig.Á sunnudag:Útlit fyrir norðaustlæga eða breytilega átt með rigningu víða um land. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á Vesturlandi. Veður Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út stormviðvörun en búist er við stormi, eða allt að 23 metrum á sekúndum, á norðanverðu Snæfellsnesi undir hádegi. Er varað sérstaklega við að slíkur vindur getur sett strik í reikning ferðalanga sem ferðast á bílum sem taka á sig mikinn vind. Annars er búist við suðaustan vindi á landinu, fimm til fimmtán metrar á sekúndu, þar sem hvassast verður suðvestanlands. Lægir smám saman er líður á daginn. Búast má við að það verði skýjað og dálítil væta með köflum sunnanlands, en rigning vestast. „Lægir er líður á daginn og styttir smám saman upp vestanlands. Hiti 12 til 20 stig, en bjartviðri norðaustantil á landinu og hiti allt að 25 stig þar. Heldur hægari suðlæg átt á morgun og skýjað að mestu sunnan- og suðvestanlands, en yfirleitt bjart annars staðar og áfram hlýtt á Norðausturlandi.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á þriðjudag:Suðaustlæg átt 5-10 m/s en heldur hvassara syðst um kvöldið. Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt sunnantil, en léttskýjað nyrðra. Hiti 10 til 23 stig, hlýjast á norðanverðu landinu.Á miðvikudag:Austlæg átt, 5-10 en 10-18 með suðurströndinni. Víða léttskýjað, en þokuloft við austurströndina. Hiti 8 til 24 stig, svalast austast.Á fimmtudag:Norðaustlæg átt, 5-15, hvassast við suðausturströndina. Rigning við austur- og suðausturströndina, annars skýjað með köflum. Síðdegisskúrir suðvestanlands. Hiti 8 til 21 stig, hlýjast vestanlands.Á föstudag:Norðaustan 5-13. Rigning suðaustan- og austnanlands en skúrir vestantil. Hiti 7 til 17 stig, svalast með austurströndinni og á Ströndum.Á laugardag:Austan og norðaustan 5-10. Rigning með köflum suðaustantil en annars skúrir. Hiti 8 til 16 stig.Á sunnudag:Útlit fyrir norðaustlæga eða breytilega átt með rigningu víða um land. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast á Vesturlandi.
Veður Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Sjá meira