Grár varalitur Gigi Hadid Ritstjórn skrifar 24. júlí 2017 12:24 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid gerði sér lítið fyrir og skellti á sig gráum varalit í vikunni. Gigi er andlit förðunarmerkisins Maybelline og er þessi litur væntanlegur í búðir innan skamms. Grár er kannski ekki liturinn sem maður grípur fyrst til í snyrtitöskunni en þó er alltaf gaman að breyta til. Gigi var einnig með naglalakk í stíl við varalitinn og var í bláum jogging-galla. Hver veit nema við prófum okkur áfram með gráa varaliti í haust. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid gerði sér lítið fyrir og skellti á sig gráum varalit í vikunni. Gigi er andlit förðunarmerkisins Maybelline og er þessi litur væntanlegur í búðir innan skamms. Grár er kannski ekki liturinn sem maður grípur fyrst til í snyrtitöskunni en þó er alltaf gaman að breyta til. Gigi var einnig með naglalakk í stíl við varalitinn og var í bláum jogging-galla. Hver veit nema við prófum okkur áfram með gráa varaliti í haust.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour