Geta skotið langdrægum eldflaugum á næsta ári Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2017 18:30 Vísir/EPA Norður-Kórea getur skotið áreiðanlegum og langdrægum eldflaugum vopnuðum kjarnorkuvopnum á næsta ári. Þetta er niðurstaða greiningar bandarískra hernaðaryfirvalda, en áður var talið að Norður-Kórea gæti ekki gert kjarnorkuárásir á meginland Bandaríkjanna fyrr en í fyrsta lagi árið 2020.Samkvæmt frétt Washington Post er niðurstaða DIA, sem er nokkurs konar leyniþjónusta hernaðaryfirvalda, mjög lík niðurstöðu leyniþjónustu Suður-Kóreu. Tilefni greiningarinnar er nýlegt tilraunaskot Norður-Kóreu með langdræga eldflaug. Eldflaugin sem skotið var á loft þann 4. júlí hefði mögulega drifið til Alaska.Þrátt fyrir að tilraunin er talin hafa misheppnast sýnir hún þó mikla framför í eldflaugaþróun einræðisríkisins. Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt á næstu dögum en Norður-Kórea á eftir að þróa eldflaug sem getur borið kjarnorkuvopn aftur inn í gufuhvolfið án þess að skemma það. Einnig þarf að framleiða smáar kjarnorkusprengjur sem geta þolað mikinn hita og titring. Norður-Kóreumenn hafa haldið fram að þeim hafi tekist að þróa slíkt vopn, en sérfræðingar draga það verulega í efa. Einnig er talið að undirbúningur fyrir sprengingu kjarnorkuvopns í tilraunaskyni hafi staðið yfir undanfarna mánuði. Norður-Kórea Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Norður-Kórea getur skotið áreiðanlegum og langdrægum eldflaugum vopnuðum kjarnorkuvopnum á næsta ári. Þetta er niðurstaða greiningar bandarískra hernaðaryfirvalda, en áður var talið að Norður-Kórea gæti ekki gert kjarnorkuárásir á meginland Bandaríkjanna fyrr en í fyrsta lagi árið 2020.Samkvæmt frétt Washington Post er niðurstaða DIA, sem er nokkurs konar leyniþjónusta hernaðaryfirvalda, mjög lík niðurstöðu leyniþjónustu Suður-Kóreu. Tilefni greiningarinnar er nýlegt tilraunaskot Norður-Kóreu með langdræga eldflaug. Eldflaugin sem skotið var á loft þann 4. júlí hefði mögulega drifið til Alaska.Þrátt fyrir að tilraunin er talin hafa misheppnast sýnir hún þó mikla framför í eldflaugaþróun einræðisríkisins. Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt á næstu dögum en Norður-Kórea á eftir að þróa eldflaug sem getur borið kjarnorkuvopn aftur inn í gufuhvolfið án þess að skemma það. Einnig þarf að framleiða smáar kjarnorkusprengjur sem geta þolað mikinn hita og titring. Norður-Kóreumenn hafa haldið fram að þeim hafi tekist að þróa slíkt vopn, en sérfræðingar draga það verulega í efa. Einnig er talið að undirbúningur fyrir sprengingu kjarnorkuvopns í tilraunaskyni hafi staðið yfir undanfarna mánuði.
Norður-Kórea Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira