Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour