John Snorri hefur trú á að hann muni sigra K2 í nótt Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2017 20:03 John Snorri Sigurjónsson hefur dvalið í fjórðu búðum síðustu klukkustundirnar. Lífsspor á K2 „Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum,“ segir John Snorri Sigurjónsson sem ætlar sér að reyna að ná tindi fjallsins K2 í nótt. Á Facebook-síðu Lífsspors er birt kveðja frá John Snorra þar sem hann segir að nú þegar hann leggi af stað síðasta spölinn sé honum þakklæti efst í huga. „Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum. Það fyrsta sem ég ætla að gera þegar þangað kemur er að hringja í konuna mína, sem hefur staðið eins og klettur við bakið á mér. Mér líður vel - og er sannfærður að hugurinn mun hjálpa mér upp á topp,“ segir John Snorri. Hann segir að allur sá stuðningur sem hann hafi fundið fyrir að heiman sé sér ómetanlegur. „[M]ér finnst í raun óraunverulegt að vita til þess að svo margir séu að fylgjast með mér gera þessa tilraun til að uppfylla þennan draum minn, draum sem ég hef borið svo lengi í brjósti. Að leggja af stað í lokaáfangann með stuðning fjölskyldunnar og fjölda annarra Íslendinga í hjarta er einstakt og veitir mér aukinn kraft,“ segir John Snorri. Fjallamennska Tengdar fréttir Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. 27. júlí 2017 06:00 John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45 John Snorri kominn upp í fjórðu og síðustu búðirnar áður en hann toppar K2 Minnt er á að John Snorri gengur fyrir Líf Styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. 26. júlí 2017 15:17 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi Sjá meira
„Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum,“ segir John Snorri Sigurjónsson sem ætlar sér að reyna að ná tindi fjallsins K2 í nótt. Á Facebook-síðu Lífsspors er birt kveðja frá John Snorra þar sem hann segir að nú þegar hann leggi af stað síðasta spölinn sé honum þakklæti efst í huga. „Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum. Það fyrsta sem ég ætla að gera þegar þangað kemur er að hringja í konuna mína, sem hefur staðið eins og klettur við bakið á mér. Mér líður vel - og er sannfærður að hugurinn mun hjálpa mér upp á topp,“ segir John Snorri. Hann segir að allur sá stuðningur sem hann hafi fundið fyrir að heiman sé sér ómetanlegur. „[M]ér finnst í raun óraunverulegt að vita til þess að svo margir séu að fylgjast með mér gera þessa tilraun til að uppfylla þennan draum minn, draum sem ég hef borið svo lengi í brjósti. Að leggja af stað í lokaáfangann með stuðning fjölskyldunnar og fjölda annarra Íslendinga í hjarta er einstakt og veitir mér aukinn kraft,“ segir John Snorri.
Fjallamennska Tengdar fréttir Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. 27. júlí 2017 06:00 John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45 John Snorri kominn upp í fjórðu og síðustu búðirnar áður en hann toppar K2 Minnt er á að John Snorri gengur fyrir Líf Styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. 26. júlí 2017 15:17 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Snorri sagður spúa hatri og Trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi Sjá meira
Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. 27. júlí 2017 06:00
John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45
John Snorri kominn upp í fjórðu og síðustu búðirnar áður en hann toppar K2 Minnt er á að John Snorri gengur fyrir Líf Styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. 26. júlí 2017 15:17