John Snorri hefur trú á að hann muni sigra K2 í nótt Atli Ísleifsson skrifar 27. júlí 2017 20:03 John Snorri Sigurjónsson hefur dvalið í fjórðu búðum síðustu klukkustundirnar. Lífsspor á K2 „Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum,“ segir John Snorri Sigurjónsson sem ætlar sér að reyna að ná tindi fjallsins K2 í nótt. Á Facebook-síðu Lífsspors er birt kveðja frá John Snorra þar sem hann segir að nú þegar hann leggi af stað síðasta spölinn sé honum þakklæti efst í huga. „Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum. Það fyrsta sem ég ætla að gera þegar þangað kemur er að hringja í konuna mína, sem hefur staðið eins og klettur við bakið á mér. Mér líður vel - og er sannfærður að hugurinn mun hjálpa mér upp á topp,“ segir John Snorri. Hann segir að allur sá stuðningur sem hann hafi fundið fyrir að heiman sé sér ómetanlegur. „[M]ér finnst í raun óraunverulegt að vita til þess að svo margir séu að fylgjast með mér gera þessa tilraun til að uppfylla þennan draum minn, draum sem ég hef borið svo lengi í brjósti. Að leggja af stað í lokaáfangann með stuðning fjölskyldunnar og fjölda annarra Íslendinga í hjarta er einstakt og veitir mér aukinn kraft,“ segir John Snorri. Fjallamennska Tengdar fréttir Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. 27. júlí 2017 06:00 John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45 John Snorri kominn upp í fjórðu og síðustu búðirnar áður en hann toppar K2 Minnt er á að John Snorri gengur fyrir Líf Styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. 26. júlí 2017 15:17 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
„Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum,“ segir John Snorri Sigurjónsson sem ætlar sér að reyna að ná tindi fjallsins K2 í nótt. Á Facebook-síðu Lífsspors er birt kveðja frá John Snorra þar sem hann segir að nú þegar hann leggi af stað síðasta spölinn sé honum þakklæti efst í huga. „Ég hef trú á að ég muni sigra fjallið í nótt og standa á toppnum. Það fyrsta sem ég ætla að gera þegar þangað kemur er að hringja í konuna mína, sem hefur staðið eins og klettur við bakið á mér. Mér líður vel - og er sannfærður að hugurinn mun hjálpa mér upp á topp,“ segir John Snorri. Hann segir að allur sá stuðningur sem hann hafi fundið fyrir að heiman sé sér ómetanlegur. „[M]ér finnst í raun óraunverulegt að vita til þess að svo margir séu að fylgjast með mér gera þessa tilraun til að uppfylla þennan draum minn, draum sem ég hef borið svo lengi í brjósti. Að leggja af stað í lokaáfangann með stuðning fjölskyldunnar og fjölda annarra Íslendinga í hjarta er einstakt og veitir mér aukinn kraft,“ segir John Snorri.
Fjallamennska Tengdar fréttir Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. 27. júlí 2017 06:00 John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45 John Snorri kominn upp í fjórðu og síðustu búðirnar áður en hann toppar K2 Minnt er á að John Snorri gengur fyrir Líf Styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. 26. júlí 2017 15:17 Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Stefnir á topp K2 á föstudag John Snorri stefnir að því að leggja af stað á toppinn laust eftir miðnætti í nótt og vera kominn á toppinn um hádegi að staðartíma á föstudaginn. 27. júlí 2017 06:00
John Snorri þreyttur í 7800 metrum: „Þá er það bara hugurinn sem tekur mann síðasta spölinn upp“ Hópurinn náði ekki upp í hinar hefðbundnu fjórðu búðir í gær heldur hafði næturstað örlítið fyrr á leiðinni. Stefnan er tekin á toppinn klukkan fjögur eftir hádegi að íslenskum tíma en leiðin hingað til hefur verið löng og ströng. 27. júlí 2017 11:45
John Snorri kominn upp í fjórðu og síðustu búðirnar áður en hann toppar K2 Minnt er á að John Snorri gengur fyrir Líf Styrktarfélag Kvennadeildar Landspítalans. 26. júlí 2017 15:17
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent