Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour