Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Gleði og glaumur í Geysi Glamour