Geimfarar Chanel: Cara og Lily-Rose Ritstjórn skrifar 28. júlí 2017 12:45 Glamour/Skjáskot Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar. Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour
Það má segja að geimurinn sé aðal málið samkvæmt stærstu tískuhúsunum, en geimfarar er nýjasta þema auglýsingaherferðar Chanel. Fyrirsæturnar Cara Delevingne og Lily-Rose Depp, dóttir Johnny Depp, eru andlit herferðarinnar. Silfurlitaðir fylgihlutir og risastórar töskur er eitthvað sem við munum sjá mikið af í haust samkvæmt Chanel. Karl Lagerfeld, listrænn stjórnandi Chanel, tók myndirnar.
Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour