Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Klassík sem endist Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Upp með bakpokana Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Klassík sem endist Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Upp með bakpokana Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour