Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Gagnrýnd fyrir að sýna hár á fótleggjum Glamour Falleg hettupeysa í þægilegu dressi vikunnar Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour