Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour