Götustíllinn á hátískuvikunni Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði. Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour
Eitt það skemmtilegasta við tískuvikurnar er að sjá hvernig gestir hátíðarinnar klæða sig. Á hátískuvikunni í París var greinilega mjög gott veður og klæddi fólk sig eftir því. Kannski við fáum einhverjar hugmyndir fyrst sólin hefur loksins látið sjá sig í Reykjavík. Gallabuxur eru greinilega aðal málið og getið þið séð meira um það í næsta Glamour-blaði.
Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour