Lena Dunham selur fataskápinn sinn Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 11:02 Glamour/Getty Lena Dunham ætlar að selja fötin sín á uppboði á vefsíðunni RealReal, og mun allur hennar ágóði renna til góðgerðasamtakana Planned Parenthood. Uppboðið inniheldur 169 flíkur. RealReal tekur 30 prósent af hverri sölu en Dunham ætlar að gefa sín 70 prósent til samtakana. Þetta uppboð inniheldur allt frá kjólum sem hún klæddist á rauða dreglinum en einnig stuttermaboli og annan hversdagsklæðnað, en líka flíkur sem hún klæddist í sjónvarpsþættinum Girls. Hver keypt flík mun koma með útskýringu frá Dunham sjálfri um hvenær og í hvað hún notaði þá flík. Hér geturðu skoðað fataskápinn. Mest lesið „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour
Lena Dunham ætlar að selja fötin sín á uppboði á vefsíðunni RealReal, og mun allur hennar ágóði renna til góðgerðasamtakana Planned Parenthood. Uppboðið inniheldur 169 flíkur. RealReal tekur 30 prósent af hverri sölu en Dunham ætlar að gefa sín 70 prósent til samtakana. Þetta uppboð inniheldur allt frá kjólum sem hún klæddist á rauða dreglinum en einnig stuttermaboli og annan hversdagsklæðnað, en líka flíkur sem hún klæddist í sjónvarpsþættinum Girls. Hver keypt flík mun koma með útskýringu frá Dunham sjálfri um hvenær og í hvað hún notaði þá flík. Hér geturðu skoðað fataskápinn.
Mest lesið „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Versace mun ekki sýna Haute Couture línu á árinu Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour