Snoðaði sig fyrir kvikmyndahlutverk Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 20:00 Glamour/Getty Breska leikkonan og fyrirsætan Cara Delevingne snoðaði sig í apríl síðastliðnum fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni, Life In a Year. Nú er hárið aðeins búið að vaxa og er hún greinilega að leika sér með hárgreiðsluna. Cara hefur alltaf verið mikill töffari en er nú enn meiri og klæðir þetta hana mjög vel. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour
Breska leikkonan og fyrirsætan Cara Delevingne snoðaði sig í apríl síðastliðnum fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni, Life In a Year. Nú er hárið aðeins búið að vaxa og er hún greinilega að leika sér með hárgreiðsluna. Cara hefur alltaf verið mikill töffari en er nú enn meiri og klæðir þetta hana mjög vel.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour