„Hann hefur ekki lengur efni á jakkafötum“ | Sjáðu fyrsta blaðamannafund Mayweather og McGregor Ingvi Þór Sæmundsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 11. júlí 2017 22:30 Mayweather og McGregor á sviðinu. Vísir/Getty Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. Það var kjaftur á þeim báðum eins og búast mátti við og fast skotið. Conor hæddist að Mayweather fyrir að mæta í jogginggalla, sagði að hann hefði aldrei mætt neinum eins og sér og að hann myndi rota hann í síðasta lagi í fjórðu lotu. Mayweather svaraði fyrir sig, sagðist þéna meiri pening en Conor og að guð hefði aðeins skapað einn fullkominn hlut, þ.e. boxárangurinn hans. Þeir Mayweather og McGregor verða síðan í Toronto í Kanada á morgun, í Brooklyn í New York á fimmtudaginn og loks á Wembley í London á föstudaginn. Bardaginn sjálfur fer svo fram í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Orðastríðið hefst í Staples Center Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag. 7. júlí 2017 14:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5. júlí 2017 12:15 Conor kominn til Los Angeles Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather. 10. júlí 2017 11:15 Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45 Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5. júlí 2017 16:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í undanúrslit eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í undanúrslit eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir Sjá meira
Fyrsti blaðamannafundurinn af fjórum fyrir risa boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Staples Center í Los Angeles í kvöld. Það var kjaftur á þeim báðum eins og búast mátti við og fast skotið. Conor hæddist að Mayweather fyrir að mæta í jogginggalla, sagði að hann hefði aldrei mætt neinum eins og sér og að hann myndi rota hann í síðasta lagi í fjórðu lotu. Mayweather svaraði fyrir sig, sagðist þéna meiri pening en Conor og að guð hefði aðeins skapað einn fullkominn hlut, þ.e. boxárangurinn hans. Þeir Mayweather og McGregor verða síðan í Toronto í Kanada á morgun, í Brooklyn í New York á fimmtudaginn og loks á Wembley í London á föstudaginn. Bardaginn sjálfur fer svo fram í Las Vegas 26. ágúst næstkomandi. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Orðastríðið hefst í Staples Center Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag. 7. júlí 2017 14:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5. júlí 2017 12:15 Conor kominn til Los Angeles Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather. 10. júlí 2017 11:15 Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45 Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5. júlí 2017 16:00 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð í undanúrslit eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Alfreð í undanúrslit eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir Sjá meira
Orðastríðið hefst í Staples Center Það er nú búið að gefa það formlega út að fyrsti blaðamannafundur Conor McGregor og Floyd Mayweather fer fram í Staples Center í Los Angeles á þriðjudag. 7. júlí 2017 14:15
Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30
Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. 5. júlí 2017 12:15
Conor kominn til Los Angeles Sirkusinn byrjar á morgun en þá fer fram fyrsti blaðamannafundurinn hjá Conor McGregor og Floyd Mayweather. 10. júlí 2017 11:15
Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45
Átta af hverjum tíu í UFC líkar illa við Conor Conor McGregor er langvinsælasti bardagakappinn hjá UFC en þó svo hann eigi marga aðdáendur þá líkar öðrum bardagaköppum í UFC ekkert sérstaklega vel við hann. 5. júlí 2017 16:00