Páll Óskar frumflytur glænýtt lag og undirbýr heimsóknir í þúsund hús Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 15:37 Páll Óskar keyrir stórglæsilega vínylplötu og geisladisk heim til fólks hvar sem er á landinu í fríinu sínu í haust. Vísir/Eyþór Söngvarinn og skemmtikrafturinn Páll Óskar frumflutti glænýtt lag af glænýrri plötu sinni í dag. Lagið ber heitið Líður aðeins betur og er angurvært stuðlag, eins og Palla er von og vísa. Páll Óskar var gestur Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun en hann ræddi þar meðal annars frumlegt fyrirkomulag á útgáfu fyrrnefndar plötu. Söngvarinn hyggst keyra með allar seldar plötur heim að dyrum til kaupenda en söngvarinn hefur nú fengið 1082 pantanir á borð til sín. „Þetta verður bara eins og gjörningalistaverk: Páll Óskar heimsækir þúsund hús,“ sagði Páll Óskar kíminn um söluna. Nýjasta lag Páls Óskars, Líður aðeins betur, var enn fremur frumflutt í þættinum en áhugasamir poppaðdáendur geta hlýtt á lagið í spilaranum hér að neðan á mínútu 4:28. Þá er einnig hægt að horfa á textamyndband Páls Óskars við lagið, sem leit einnig dagsins ljós í morgun. Tengdar fréttir Páll Óskar pantaður heim að dyrum Páll Óskar gefur út sína nýjustu plötu þann 16. september. Hann ætlar að gefa plötuna út á vínyl og geisladisk, ásamt því að hún kemur inn á streymisveitur. Palli mun skutla plötunni til aðdáenda. sem forpanta plötuna, hvert á land sem er. 3. júlí 2017 10:00 Páll Óskar þarf að afhenda mörg hundruð Íslendingum nýju plötuna í dyragættinni "Nú þegar hafa verið pöntuð 382 eintök; 218 geisladiskar og 164 vínylplötur.“ 5. júlí 2017 16:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Söngvarinn og skemmtikrafturinn Páll Óskar frumflutti glænýtt lag af glænýrri plötu sinni í dag. Lagið ber heitið Líður aðeins betur og er angurvært stuðlag, eins og Palla er von og vísa. Páll Óskar var gestur Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun en hann ræddi þar meðal annars frumlegt fyrirkomulag á útgáfu fyrrnefndar plötu. Söngvarinn hyggst keyra með allar seldar plötur heim að dyrum til kaupenda en söngvarinn hefur nú fengið 1082 pantanir á borð til sín. „Þetta verður bara eins og gjörningalistaverk: Páll Óskar heimsækir þúsund hús,“ sagði Páll Óskar kíminn um söluna. Nýjasta lag Páls Óskars, Líður aðeins betur, var enn fremur frumflutt í þættinum en áhugasamir poppaðdáendur geta hlýtt á lagið í spilaranum hér að neðan á mínútu 4:28. Þá er einnig hægt að horfa á textamyndband Páls Óskars við lagið, sem leit einnig dagsins ljós í morgun.
Tengdar fréttir Páll Óskar pantaður heim að dyrum Páll Óskar gefur út sína nýjustu plötu þann 16. september. Hann ætlar að gefa plötuna út á vínyl og geisladisk, ásamt því að hún kemur inn á streymisveitur. Palli mun skutla plötunni til aðdáenda. sem forpanta plötuna, hvert á land sem er. 3. júlí 2017 10:00 Páll Óskar þarf að afhenda mörg hundruð Íslendingum nýju plötuna í dyragættinni "Nú þegar hafa verið pöntuð 382 eintök; 218 geisladiskar og 164 vínylplötur.“ 5. júlí 2017 16:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Páll Óskar pantaður heim að dyrum Páll Óskar gefur út sína nýjustu plötu þann 16. september. Hann ætlar að gefa plötuna út á vínyl og geisladisk, ásamt því að hún kemur inn á streymisveitur. Palli mun skutla plötunni til aðdáenda. sem forpanta plötuna, hvert á land sem er. 3. júlí 2017 10:00
Páll Óskar þarf að afhenda mörg hundruð Íslendingum nýju plötuna í dyragættinni "Nú þegar hafa verið pöntuð 382 eintök; 218 geisladiskar og 164 vínylplötur.“ 5. júlí 2017 16:30