Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Ritstjórn skrifar 14. júlí 2017 10:30 Glamour/Getty Stjörnur Game of Thrones þáttana komu saman á bláum dregli á miðvikudagskvöld við frumsýningu sjöundu seríu. Leikararnir voru allir í sínu fínasta pússi. Aðdáendur þáttana bíða spenntir eftir nýju seríunni, en hún verður frumsýnd á Stöð 2 aðfaranótt mánudags, 17 júlí kl. 01:00, en það er á sama tíma og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum. Þátturinn verður svo endursýndur á mánudagskvöldið 18. júlí. Mest lesið HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour
Stjörnur Game of Thrones þáttana komu saman á bláum dregli á miðvikudagskvöld við frumsýningu sjöundu seríu. Leikararnir voru allir í sínu fínasta pússi. Aðdáendur þáttana bíða spenntir eftir nýju seríunni, en hún verður frumsýnd á Stöð 2 aðfaranótt mánudags, 17 júlí kl. 01:00, en það er á sama tíma og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum. Þátturinn verður svo endursýndur á mánudagskvöldið 18. júlí.
Mest lesið HönnunarMars: Einstök hönnun í Snúrunni Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour