Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Róninn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Róninn Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Glamour Irina Shayk og Bradley Cooper trúlofuð Glamour Blac Chyna og Rob Kardashian eignast stúlku Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour