Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Ritstjórn skrifar 3. júlí 2017 09:45 Glamour/Getty Vetements og Tommy Hilfiger hafa farið í samstarf við gerð fatalínu sem kemur í búðir í vetur, en línan verður fyrir bæði kynin. Tommy Hilfiger lýsir línunni sem lúxus-götufatnaði. Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi Vetements, er vel þekktur fyrir að vinna með öðrum merkjum og hefur hann gert fatalínur í samstarfi við Levi's, Juicy Couture, Manolo Blahnik og Commes des Garçons, svo fá dæmi séu tekin. Tommy Hilfiger segir Demna Gvasalia hafa hringt í sig og stungið upp á samstarfi, sem Tommy tók vel í. ,,Ég varð mjög spenntur, Vetements skrifar sínar eigin reglur. Þeir gera það sem þeir vilja þegar þeir vilja," segir Tommy Hilfiger í viðtali við Women's Wear Daily. Vetements er orðið mjög vinsælt fatamerki í dag og verður spennandi að sjá hvað Demna gerir næst. Glamour/Skjáskot So excited for our collab! @Vetements @TommyHilfiger A post shared by Tommy Hilfiger (@thomasjhilfiger) on Jul 1, 2017 at 6:25am PDT Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour
Vetements og Tommy Hilfiger hafa farið í samstarf við gerð fatalínu sem kemur í búðir í vetur, en línan verður fyrir bæði kynin. Tommy Hilfiger lýsir línunni sem lúxus-götufatnaði. Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi Vetements, er vel þekktur fyrir að vinna með öðrum merkjum og hefur hann gert fatalínur í samstarfi við Levi's, Juicy Couture, Manolo Blahnik og Commes des Garçons, svo fá dæmi séu tekin. Tommy Hilfiger segir Demna Gvasalia hafa hringt í sig og stungið upp á samstarfi, sem Tommy tók vel í. ,,Ég varð mjög spenntur, Vetements skrifar sínar eigin reglur. Þeir gera það sem þeir vilja þegar þeir vilja," segir Tommy Hilfiger í viðtali við Women's Wear Daily. Vetements er orðið mjög vinsælt fatamerki í dag og verður spennandi að sjá hvað Demna gerir næst. Glamour/Skjáskot So excited for our collab! @Vetements @TommyHilfiger A post shared by Tommy Hilfiger (@thomasjhilfiger) on Jul 1, 2017 at 6:25am PDT
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour