Lögreglan stöðvaði tvær umfangsmiklar kannabisræktanir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 8. júlí 2017 20:00 Samtals 500 plöntur voru í ræktun í húsunum auk þess sem lagt var hald á tvö kíló af maríjúana. vísir/stefán Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í fyrradag tvær umfangsmiklar kannabisræktanir með samtals 500 kannabisplöntum. Þrír menn voru handteknir vegna málsins. Lögreglan framkvæmdi húsleit í tveimur húsum á höfuðborgarsvæðinu og stöðvaði tvær kannabisræktanir. Samtals 500 plöntur voru í ræktun í húsunum auk þess sem lagt var hald á tvö kíló af maríjúana en þar var um að ræða efni sem búið var að skera og þurrka af plöntum sem höfðu verið í ræktun á sama stað og var tilbúið til dreifingar og neyslu. „Miðað við þær ræktanir sem við höfum við að taka niður á síðustu misserum þá er þetta stórt. Mikið af plöntum sem við haldlögðum,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar LRH. Hann vill þó ekki veita upplýsingar um hvar umrædd húsnæði eru á höfuðborgarsvæðinu. Þrír íslenskir karlmenn voru handteknir í tengslum við málið en þeim var öllum sleppt úr haldi í gærkvöldi. Að sögn Gríms játuðu þeir við skýrslutökur hjá lögreglu að hafa staðið að ræktuninni. „Málið er langt komið og eins og ég sagði, það telst upplýst og nú þarf bara að klára og senda ákærusviði,“ segir Grímur. Grímur segir að plönturnar séu í vörslu lögreglu. „Það verður að gera það á meðan á málarekstrinum stendur og þær eru geymdar bara hjá lögreglu á svæði sem við höfum til þess að geyma svona efni.“ Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í fyrradag tvær umfangsmiklar kannabisræktanir með samtals 500 kannabisplöntum. Þrír menn voru handteknir vegna málsins. Lögreglan framkvæmdi húsleit í tveimur húsum á höfuðborgarsvæðinu og stöðvaði tvær kannabisræktanir. Samtals 500 plöntur voru í ræktun í húsunum auk þess sem lagt var hald á tvö kíló af maríjúana en þar var um að ræða efni sem búið var að skera og þurrka af plöntum sem höfðu verið í ræktun á sama stað og var tilbúið til dreifingar og neyslu. „Miðað við þær ræktanir sem við höfum við að taka niður á síðustu misserum þá er þetta stórt. Mikið af plöntum sem við haldlögðum,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar LRH. Hann vill þó ekki veita upplýsingar um hvar umrædd húsnæði eru á höfuðborgarsvæðinu. Þrír íslenskir karlmenn voru handteknir í tengslum við málið en þeim var öllum sleppt úr haldi í gærkvöldi. Að sögn Gríms játuðu þeir við skýrslutökur hjá lögreglu að hafa staðið að ræktuninni. „Málið er langt komið og eins og ég sagði, það telst upplýst og nú þarf bara að klára og senda ákærusviði,“ segir Grímur. Grímur segir að plönturnar séu í vörslu lögreglu. „Það verður að gera það á meðan á málarekstrinum stendur og þær eru geymdar bara hjá lögreglu á svæði sem við höfum til þess að geyma svona efni.“
Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Sjá meira