Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Franca Sozzani látin Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Franca Sozzani látin Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour