Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Ritstjórn skrifar 20. júní 2017 19:00 Myndir: Rakel Tómas Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice? Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Tíska gesta á tónlistarhátíðinni Secret Solstice var heldur betur í fjölbreyttari kantinum í ár og greinilegt að margir spáðu vel í fatavali þessa helgina. Það er alltaf gaman að sjá einstaklinga sem leyfa sköpunargleðinni að leika lausum hala en ljósmyndari Glamour náði að mynda nokkur mjög athyglisverð dress eins og brjóstarhaldara úr Ikea pokanum góða og Bónusjoggingalla, svo fátt eitt sé nefnt. Leyfum myndum að tala sínu máli - best klædda fólkið á Solstice?
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour