Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Verstu hárgreiðslur allra tíma Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour Snyrtivörumerki Rihönnu er að slá sölumet Kylie Jenner Glamour