Nærbuxur sem draga í sig blóði Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 16:00 Bless túrtappar, bless dömubindi og bless bleiki skattur! Ef þessar nærbuxur frá Thinx virka er það mögulega besta uppfinning allra tíma. Um að er ræða nærbuxur sem draga í sig blóði, sem jafngildur tveimur túrtöppum, án þess að leka. Hvernig má það vera? Nærbuxurnar eru gerðar úr 4 lögum af efni sem heldur blóðinu en nauðsynlegt er svo að skola buxurnar eftir notkun og þær svo settar í þvottavélina. Hljómar einfalt. Nærbuxurnar hafa vakið mikla athygli enda gæti þetta einfaldað túrtímabil hvers mánaðar til muna. Buxurnar, sem koma í ýmsum gerðu og hægt að skoða betur á síðunni þeirra, kosta um 34 dollara stykkið og er hægt að fá endurgreitt eftir 60 daga ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður. Þess má geta að hluti af ágóðanum rennur til styrktar kaupum á dömubindum og töppum fyrir konur í Afríku. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour
Bless túrtappar, bless dömubindi og bless bleiki skattur! Ef þessar nærbuxur frá Thinx virka er það mögulega besta uppfinning allra tíma. Um að er ræða nærbuxur sem draga í sig blóði, sem jafngildur tveimur túrtöppum, án þess að leka. Hvernig má það vera? Nærbuxurnar eru gerðar úr 4 lögum af efni sem heldur blóðinu en nauðsynlegt er svo að skola buxurnar eftir notkun og þær svo settar í þvottavélina. Hljómar einfalt. Nærbuxurnar hafa vakið mikla athygli enda gæti þetta einfaldað túrtímabil hvers mánaðar til muna. Buxurnar, sem koma í ýmsum gerðu og hægt að skoða betur á síðunni þeirra, kosta um 34 dollara stykkið og er hægt að fá endurgreitt eftir 60 daga ef viðskiptavinurinn er ekki ánægður. Þess má geta að hluti af ágóðanum rennur til styrktar kaupum á dömubindum og töppum fyrir konur í Afríku.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Systir Kate Moss situr fyrir í jólaherferð Topshop Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour