Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. júní 2017 10:44 Strákarnir í liði CCP komu fyrstir í mark. WOW/Hari Um klukkan korter yfir sjö í morgun komu fyrstu lið í WOW Cyclothon í mark eftir æsispennandi endasprett tveggja fremstu liða. Úrslit réðust fyrst í flokki B liða karla þar sem lið CCP kom í mark á tímanum 36:13:27 sem er nýtt brautarmet í WOW Cyclothon. Í öðru sæti var liðið Zwift en þeir voru aðeins tæplega þremur mínútum eftir á, á tímanum 36:16:13, einnig undir gamla metinu. Liðin tvö voru mjög jöfn fram að loka metrunum. Þau höfðu fylgst að mest alla keppnina í fremstu sætum og fögnuðu úrslitunum saman þegar í mark var komið.Lið CCP og Zwift fyglgdust að alla keppnina.WOW/HariÞriðja liðið í mark var lið Team TRI á tímanum 37:09:18 og sigraði þannig keppni blandaðra liða. Í þriðja sæti í karlaflokki var liðið Team Orkan en keppnin um þriðja sætið var ekki minna spennandi en það um fyrsta, þar sem tvö lið fylgdust að og börðust um seinasta verðlaunasætið alveg fram á síðustu metra. Team Orkan kom í mark á tímanum 37:09:19 en í fjórða sæti var lið Whale Safari á 37:09:20. Keppni þessara liða, auk Team TRI, var mjög hörð og á endanum skildu aðeins tvær sekúndur þau að. Krakkarnir í Hjólakrafti hjóluðu í mark uppúr sex í morgun, en lið hjólakrafts er skipað krökkum á aldrinum 11-18 ára. Allir krakkarnir voru í góðum gítr. Þau náðu að hjóla af sér alla storma og allir keppendur hjóluðu í mark saman ásamt fylgdarfólki sem samtals voru 110 manns.Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá þegar fyrstu liðin komu í mark í morgun. Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15 Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26 Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Um klukkan korter yfir sjö í morgun komu fyrstu lið í WOW Cyclothon í mark eftir æsispennandi endasprett tveggja fremstu liða. Úrslit réðust fyrst í flokki B liða karla þar sem lið CCP kom í mark á tímanum 36:13:27 sem er nýtt brautarmet í WOW Cyclothon. Í öðru sæti var liðið Zwift en þeir voru aðeins tæplega þremur mínútum eftir á, á tímanum 36:16:13, einnig undir gamla metinu. Liðin tvö voru mjög jöfn fram að loka metrunum. Þau höfðu fylgst að mest alla keppnina í fremstu sætum og fögnuðu úrslitunum saman þegar í mark var komið.Lið CCP og Zwift fyglgdust að alla keppnina.WOW/HariÞriðja liðið í mark var lið Team TRI á tímanum 37:09:18 og sigraði þannig keppni blandaðra liða. Í þriðja sæti í karlaflokki var liðið Team Orkan en keppnin um þriðja sætið var ekki minna spennandi en það um fyrsta, þar sem tvö lið fylgdust að og börðust um seinasta verðlaunasætið alveg fram á síðustu metra. Team Orkan kom í mark á tímanum 37:09:19 en í fjórða sæti var lið Whale Safari á 37:09:20. Keppni þessara liða, auk Team TRI, var mjög hörð og á endanum skildu aðeins tvær sekúndur þau að. Krakkarnir í Hjólakrafti hjóluðu í mark uppúr sex í morgun, en lið hjólakrafts er skipað krökkum á aldrinum 11-18 ára. Allir krakkarnir voru í góðum gítr. Þau náðu að hjóla af sér alla storma og allir keppendur hjóluðu í mark saman ásamt fylgdarfólki sem samtals voru 110 manns.Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá þegar fyrstu liðin komu í mark í morgun.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15 Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26 Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15
Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26
Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00