16 milljónir hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. júní 2017 10:56 Ljóst er að fólki er annt um Slysavarnarfélagið Landsbjörg. WOW Rétt fyrir klukkan hálf 11 í morgun náði heildarupphæð í áheitasöfnun WOW Cyclothon 16 milljónum króna. Safnað er fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg sem mun úthluta söfnunarfé til Björgunar- og slysavarnarsveita landsins. Núna þegar flestir keppendur eru að hefja sinn endasprett er spenningurinn í hámarki og hafa því aðstandendur verið duglegir að sýna þeim stuðning með áheitum. CCP, sem trónir í efsta sæti fjáröflunarkeppninnar með 1.075.000, fékk skyndilega samkeppni frá ólíklegum aðila í gær þegar keppendur í liðnu Aero Mag, sem er skipað starfsmönnum fyrirtækisins, stökk upp í annað sætið og hefur nú safnað 967.000 krónum. Í þriðja sæti er lið Toyota með 462.700 krónur. Alls hafa 11 lið safnað meira en 300.000 krónum, 26 lið meira en 200.000 krónum og 49 lið meira en 100.000 krónum. Wow Cyclothon Tengdar fréttir Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Rúmar 16 milljónir króna hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg. 23. júní 2017 10:44 WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15 Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26 Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Rétt fyrir klukkan hálf 11 í morgun náði heildarupphæð í áheitasöfnun WOW Cyclothon 16 milljónum króna. Safnað er fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg sem mun úthluta söfnunarfé til Björgunar- og slysavarnarsveita landsins. Núna þegar flestir keppendur eru að hefja sinn endasprett er spenningurinn í hámarki og hafa því aðstandendur verið duglegir að sýna þeim stuðning með áheitum. CCP, sem trónir í efsta sæti fjáröflunarkeppninnar með 1.075.000, fékk skyndilega samkeppni frá ólíklegum aðila í gær þegar keppendur í liðnu Aero Mag, sem er skipað starfsmönnum fyrirtækisins, stökk upp í annað sætið og hefur nú safnað 967.000 krónum. Í þriðja sæti er lið Toyota með 462.700 krónur. Alls hafa 11 lið safnað meira en 300.000 krónum, 26 lið meira en 200.000 krónum og 49 lið meira en 100.000 krónum.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Rúmar 16 milljónir króna hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg. 23. júní 2017 10:44 WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15 Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26 Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Sjá meira
Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Rúmar 16 milljónir króna hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg. 23. júní 2017 10:44
WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15
Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26
Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00