Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour