Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour