Bill Cosby vill halda fyrirlestra um kynferðisofbeldi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. júní 2017 13:33 Bill Cosby fagnaði þegar réttarhöld yfir honum voru ómerkt í síðustu viku. Vísir/Getty Bill Cosby hyggst ferðast um Bandaríkin og fræða ungmenni um kynferðisofbeldi. Þetta kom fram í viðtali við lögmenn hans, þau Andrew Wyatt og Ebonee Benson, í spjallþættinum Good Morning America í gær. Þau segja að fjölmörg tilboð hafi borist Cosby frá kirkjum og félagssamtökum að koma og ræða hvað hægt sé að læra af því að vera sakaður um kynferðisofbeldi. Vika er liðin frá því að kynferðisbrotamál gegn Cosby var dæmt ómerkt. „Svona mál geta snert allt ungt fólk, sérstaklega unga íþróttamenn,“ sagði Wyatt. „Þeir þurfa að vita hverju þeir geta búist við, þegar þeir eru að skemmta sér ogdjamma, þegar þeir eru að gera hluti sem þeir ættu ekki að vera að gera.“ „Lög eru að breytast. Fyrningarlög eru að breytast og fyrirningarfrestur fyrir þolendur kynferðisofbeldis er að lengjaast,“ sagði Benson. „Þess vegna þarf að fræða fólk, að strjúka öxl einhvers getur nú talist sem kynferðisleg áreitni og það er gott að vera fróður um lögin.“ Aðeins vika er liðin síðan réttarhöld yfir Cosby voru ómerkt eftir að kvidómur komst ekki að niðurstöðu. Cosby, sem er 79 ára gamall, var gefið að sök að brotið kynferðislega á Andreu Constand og byrlað henni ólyfjan árið 2004. Fjölmargar konur hafa stigið fram og borið Bill Cosby sökum. Þær segja að hann hafi brotið kynferðislega á sér en fyrir sakir fyrningarlaga var mál Constands það eina sem hægt var að reka fyrir dómstólum. Mál Bill Cosby Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Réttarhöldin yfir Cosby ómerkt Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. 17. júní 2017 15:23 Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05 Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Bill Cosby hyggst ferðast um Bandaríkin og fræða ungmenni um kynferðisofbeldi. Þetta kom fram í viðtali við lögmenn hans, þau Andrew Wyatt og Ebonee Benson, í spjallþættinum Good Morning America í gær. Þau segja að fjölmörg tilboð hafi borist Cosby frá kirkjum og félagssamtökum að koma og ræða hvað hægt sé að læra af því að vera sakaður um kynferðisofbeldi. Vika er liðin frá því að kynferðisbrotamál gegn Cosby var dæmt ómerkt. „Svona mál geta snert allt ungt fólk, sérstaklega unga íþróttamenn,“ sagði Wyatt. „Þeir þurfa að vita hverju þeir geta búist við, þegar þeir eru að skemmta sér ogdjamma, þegar þeir eru að gera hluti sem þeir ættu ekki að vera að gera.“ „Lög eru að breytast. Fyrningarlög eru að breytast og fyrirningarfrestur fyrir þolendur kynferðisofbeldis er að lengjaast,“ sagði Benson. „Þess vegna þarf að fræða fólk, að strjúka öxl einhvers getur nú talist sem kynferðisleg áreitni og það er gott að vera fróður um lögin.“ Aðeins vika er liðin síðan réttarhöld yfir Cosby voru ómerkt eftir að kvidómur komst ekki að niðurstöðu. Cosby, sem er 79 ára gamall, var gefið að sök að brotið kynferðislega á Andreu Constand og byrlað henni ólyfjan árið 2004. Fjölmargar konur hafa stigið fram og borið Bill Cosby sökum. Þær segja að hann hafi brotið kynferðislega á sér en fyrir sakir fyrningarlaga var mál Constands það eina sem hægt var að reka fyrir dómstólum.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Réttarhöldin yfir Cosby ómerkt Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. 17. júní 2017 15:23 Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05 Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03 Mest lesið Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Fleiri fréttir Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Sjá meira
Réttarhöldin yfir Cosby ómerkt Dómarinn í máli gamanleikarans Bill Cosby hefur ómerkt réttarhöldin eftir að kviðdómur náði ekki að komast að niðurstöðu. Cosby er laus gegn tryggingu en saksóknari hefur gefið það út að málið verði tekið upp að nýju. 17. júní 2017 15:23
Kviðdómendur Cosby sitja enn á rökstólum Mikið álag hefur verið á kviðdómendum í kynferðisbrotamálinu gegn Bill Cosby. Þeir hafa ráðið ráðum sínum í yfir tuttugu tíma og hafa meðal annars fengið að hlusta aftur á lykilframburð í málinu. 15. júní 2017 09:05
Kviðdómendur Cosby án niðurstöðu eftir meira en 30 klukkutíma Kviðdómendur í máli bandaríska skemmtikraftsins Bill Cosby kváðust í dag vera komnir í strand með málið en þeir höfðu þá setið á rökstólum í meira en 30 klukkustundir án þess að komast að niðurstöðu. 15. júní 2017 23:03