Snapchat-upptökur af árásinni í Mosfellsdal Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. júní 2017 18:28 Sveinn Gestur Tryggvason leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur. vísir Hálstak er talinn aðalþátturinn í því sem leiddi Arnar Jónsson Aspar til dauða, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum krufningar. Þetta kemur fram í gæsluvarðhaldsúrskurði Hæstaréttar yfir Sveini Gesti Tryggvasyni sem grunaður er um að hafa tekið Arnar hálstakinu. Þá eru upptökur af árásinni úr snjallsímaforritinu Snapchat á meðal gagna málsins. „Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu krufningar leiddi þvinguð frambeygð staða brotaþola í langan tíma til mikillar minnkunar öndunargetu, sem að lokum leiddi til stöðutengdrar köfnunar og láts hans. Sagði í niðurstöðunni að við þessar kringumstæður væri hægt að líta á hálstakið sem aðalþáttinn „í því sem leiddi til láts“ brotaþola,“ segir í úrskurðinum, en Sveinn Gestur var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21.júlí næstkomandi.Upptökur á Snapchat Upptökur sem Sveinn Gestur og Jón Trausti Lúthersson tóku á farsíma sína í gegnum Snapchat eru á meðal gagna málsins en þær sýna Arnar liggja hreyfingarlausan, blóðugan og bláan í framan. Þar má einnig heyra hvernig þeir tala á niðrandi hátt til Arnars og að svona fari fyrir þeim sem „ráðist að sér.“ Jóni Trausta hefur verið sleppt úr haldi, en sem fyrr segir er Sveinn Gestur áfram í gæsluvarðhaldi. Þeir neita báðir sök.Hvatti Svein áfram Þá kemur fram í úrskurðinum að Sveinn Gestur hafi ítrekað slegið Arnar, haldið honum á maganum í jörðinni og haldið honum í hálstaki í umtalsverðan tíma. Á meðan hafi Jón Trausti staðið hjá og hvatt Svein Gest áfram. Það hafi að endingu verið Sveinn og Jón Trausti sem hafi hringt á aðstoð Neyðarlínunnar, eftir að Arnar missti meðvitund. Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Fleiri fréttir „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Sjá meira
Hálstak er talinn aðalþátturinn í því sem leiddi Arnar Jónsson Aspar til dauða, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum krufningar. Þetta kemur fram í gæsluvarðhaldsúrskurði Hæstaréttar yfir Sveini Gesti Tryggvasyni sem grunaður er um að hafa tekið Arnar hálstakinu. Þá eru upptökur af árásinni úr snjallsímaforritinu Snapchat á meðal gagna málsins. „Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðu krufningar leiddi þvinguð frambeygð staða brotaþola í langan tíma til mikillar minnkunar öndunargetu, sem að lokum leiddi til stöðutengdrar köfnunar og láts hans. Sagði í niðurstöðunni að við þessar kringumstæður væri hægt að líta á hálstakið sem aðalþáttinn „í því sem leiddi til láts“ brotaþola,“ segir í úrskurðinum, en Sveinn Gestur var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21.júlí næstkomandi.Upptökur á Snapchat Upptökur sem Sveinn Gestur og Jón Trausti Lúthersson tóku á farsíma sína í gegnum Snapchat eru á meðal gagna málsins en þær sýna Arnar liggja hreyfingarlausan, blóðugan og bláan í framan. Þar má einnig heyra hvernig þeir tala á niðrandi hátt til Arnars og að svona fari fyrir þeim sem „ráðist að sér.“ Jóni Trausta hefur verið sleppt úr haldi, en sem fyrr segir er Sveinn Gestur áfram í gæsluvarðhaldi. Þeir neita báðir sök.Hvatti Svein áfram Þá kemur fram í úrskurðinum að Sveinn Gestur hafi ítrekað slegið Arnar, haldið honum á maganum í jörðinni og haldið honum í hálstaki í umtalsverðan tíma. Á meðan hafi Jón Trausti staðið hjá og hvatt Svein Gest áfram. Það hafi að endingu verið Sveinn og Jón Trausti sem hafi hringt á aðstoð Neyðarlínunnar, eftir að Arnar missti meðvitund.
Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Fleiri fréttir „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Sjá meira