Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Ritstjórn skrifar 15. júní 2017 15:30 Myndir: Óli Magg Það var margt um manninn og góð stemmning í verslun Geysi á Skólavörðustíg 7 í gærkvöldi. Íslenska sundfatamerkið Swimslow var að lenda í búðinni og í tilefni þess var slegið upp í sumarpartý. Gestir voru í góðum fíling og sátu áfram í blíðviðri frameftir kvöldi úti á Skólavörðustígnum. Léttar veigar voru í boði Ölgerðarinnar og plötusnúðurinn DJ SURA (Þura Stína úr Reykjavíkurdætrum) sá um tónlistina. Fyrstu 50 partýgestirnir til að mæta voru leystir út með gjafapokum sem innihéldu ýmsa skemmtilega glaðninga. Á svæðinu var einnig Davines sjampóbar þar sem partýgestir gátu blandað eigið sjampó.Gott veður til að sitja úti og njóta.Erna Bergmann, hönnuður Swimslow og Hildur Yeoman. Tengdar fréttir Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Swimslow er sundfatamerki stofnað af Ernu Bergmann og er innblásið af baðmenningunni á Íslandi. 1. febrúar 2017 12:30 Með sjálfbærni að leiðarljósi Hárvörumerkið Davines og íslenska sundfatamerkið Swimslow gerðu myndaþátt með Sigrúnu Evu. 10. júní 2017 08:30 Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Erna Bergmann sýndi nýtt sundbolamerki með pompi og pragt á HönnunarMars. 28. mars 2017 20:00 Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour
Það var margt um manninn og góð stemmning í verslun Geysi á Skólavörðustíg 7 í gærkvöldi. Íslenska sundfatamerkið Swimslow var að lenda í búðinni og í tilefni þess var slegið upp í sumarpartý. Gestir voru í góðum fíling og sátu áfram í blíðviðri frameftir kvöldi úti á Skólavörðustígnum. Léttar veigar voru í boði Ölgerðarinnar og plötusnúðurinn DJ SURA (Þura Stína úr Reykjavíkurdætrum) sá um tónlistina. Fyrstu 50 partýgestirnir til að mæta voru leystir út með gjafapokum sem innihéldu ýmsa skemmtilega glaðninga. Á svæðinu var einnig Davines sjampóbar þar sem partýgestir gátu blandað eigið sjampó.Gott veður til að sitja úti og njóta.Erna Bergmann, hönnuður Swimslow og Hildur Yeoman.
Tengdar fréttir Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Swimslow er sundfatamerki stofnað af Ernu Bergmann og er innblásið af baðmenningunni á Íslandi. 1. febrúar 2017 12:30 Með sjálfbærni að leiðarljósi Hárvörumerkið Davines og íslenska sundfatamerkið Swimslow gerðu myndaþátt með Sigrúnu Evu. 10. júní 2017 08:30 Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Erna Bergmann sýndi nýtt sundbolamerki með pompi og pragt á HönnunarMars. 28. mars 2017 20:00 Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour
Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Swimslow er sundfatamerki stofnað af Ernu Bergmann og er innblásið af baðmenningunni á Íslandi. 1. febrúar 2017 12:30
Með sjálfbærni að leiðarljósi Hárvörumerkið Davines og íslenska sundfatamerkið Swimslow gerðu myndaþátt með Sigrúnu Evu. 10. júní 2017 08:30
Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Erna Bergmann sýndi nýtt sundbolamerki með pompi og pragt á HönnunarMars. 28. mars 2017 20:00