Fórn – No Tomorrow valin sýning ársins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júní 2017 21:49 Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson eru höfundar sýningar ársins 2017. vísir/gva Dansverkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þá hlutu þau Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson verðlaun sem danshöfundar ársins fyrir Fórn – No Tomorrow. Garðar Cortes hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands. Leikrit ársins var valið Sóley Rós ræstitæknir eftir þær Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps. Sólveig fór jafnframt með aðalhlutverkið í verkinu og hlaut hún Grímuna sem leikkona ársins í aðalhlutverki. Una Þorleifsdóttir hlaut verðlaun sem leikstjóri ársins fyrir sýninguna Gott fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Stefán Hallur Stefánsson hlaut verðlaun sem leikari ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Góðu fólki. Barnasýning ársins var valin Blái hnötturinn í sviðsetningu Borgarleikhússins en lista yfir alla þá sem unnu Grímuna í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Sýning ársins 2017Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Leikrit ársins 2017 Sóley Rós ræstitæknir eftir Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikstjóri ársins 2017 Una Þorleifsdóttir fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins 2017 í aðalhlutverki Stefán Hallur Stefánsson fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aðalhlutverki Sólveig Guðmundsdóttir fyrir Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikari ársins 2017 í aukahlutverki Björn Hlynur Haraldsson fyrir Óþelló í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld fyrir Húsið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikmynd ársins 2017 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBúningar ársins 2017 Stefanía Adolfsdóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsLýsing ársins 2017 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsTónlist ársins 2017 Kristjana Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHljóðmynd ársins 2017 Sveinbjörn Thorarensen fyrir Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Söngvari ársins 2017 Katrín Halldóra Sigurðardóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsDans – og sviðshreyfingar ársins 2017 Chantelle Carey fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsDansari ársins 2017 Katrín Gunnarsdóttir fyrir Shades of History Í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance FestivalDanshöfundur ársins 2017 Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson fyrir Fórn - No Tomorrow Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsÚtvarpsverk ársins 2017 Lifun eftir Jón Atli Jónasson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Sproti ársins 2017 Gréta Kristín ÓmarsdóttirBarnasýning ársins 2017Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason í leikgerð Bergs Þórs Ingólfssonar Sviðsetning – Borgarleikhúsið Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2017 Garðar Cortes Gríman Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Dansverkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þá hlutu þau Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson verðlaun sem danshöfundar ársins fyrir Fórn – No Tomorrow. Garðar Cortes hlaut heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands. Leikrit ársins var valið Sóley Rós ræstitæknir eftir þær Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins Garps. Sólveig fór jafnframt með aðalhlutverkið í verkinu og hlaut hún Grímuna sem leikkona ársins í aðalhlutverki. Una Þorleifsdóttir hlaut verðlaun sem leikstjóri ársins fyrir sýninguna Gott fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Stefán Hallur Stefánsson hlaut verðlaun sem leikari ársins í aðalhlutverki fyrir leik sinn í Góðu fólki. Barnasýning ársins var valin Blái hnötturinn í sviðsetningu Borgarleikhússins en lista yfir alla þá sem unnu Grímuna í kvöld má sjá hér fyrir neðan. Sýning ársins 2017Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins Leikrit ársins 2017 Sóley Rós ræstitæknir eftir Maríu Reyndal og Sólveigu Guðmundsdóttur í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikstjóri ársins 2017 Una Þorleifsdóttir fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikari ársins 2017 í aðalhlutverki Stefán Hallur Stefánsson fyrir Gott fólk í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aðalhlutverki Sólveig Guðmundsdóttir fyrir Sóley Rós ræstitæknir í sviðsetningu Kvenfélagsins GarpsLeikari ársins 2017 í aukahlutverki Björn Hlynur Haraldsson fyrir Óþelló í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikkona ársins 2017 í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld fyrir Húsið í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsLeikmynd ársins 2017 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBúningar ársins 2017 Stefanía Adolfsdóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsLýsing ársins 2017 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Fórn - Shrine í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsTónlist ársins 2017 Kristjana Stefánsdóttir fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHljóðmynd ársins 2017 Sveinbjörn Thorarensen fyrir Da Da Dans í sviðsetningu Íslenska dansflokksins Söngvari ársins 2017 Katrín Halldóra Sigurðardóttir fyrir Elly í sviðsetningu Borgarleikhússins og VesturportsDans – og sviðshreyfingar ársins 2017 Chantelle Carey fyrir Bláa hnöttinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsDansari ársins 2017 Katrín Gunnarsdóttir fyrir Shades of History Í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur, Tjarnarbíós og Reykjavík Dance FestivalDanshöfundur ársins 2017 Margrét Bjarnadóttir og Ragnar Kjartansson fyrir Fórn - No Tomorrow Í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og BorgarleikhússinsÚtvarpsverk ársins 2017 Lifun eftir Jón Atli Jónasson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Sproti ársins 2017 Gréta Kristín ÓmarsdóttirBarnasýning ársins 2017Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason í leikgerð Bergs Þórs Ingólfssonar Sviðsetning – Borgarleikhúsið Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands 2017 Garðar Cortes
Gríman Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira