Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 11:45 Myndir/ Rakel Tómas Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice. Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour
Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice.
Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour
Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00