Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Karl Lúðvíksson skrifar 2. júní 2017 10:55 Veiði er sannkallð fjölskyldusport Vatnaveiðin er komin á fullt og nú fara veiðiglaðir Íslendingar að hópast að vötnunum til að njóta náttúrunnar og að sjálfsögðu til að veiða. Þar sem okkur hjá Veiðivísi finnst alltaf gaman að fagna því þegar veiðitiminn er kominn á fullt ætlum við að gefa nokkur Veiðikort og við ætlum að hafa sama háttinn á og undanfarin sumur. Við erum að safna vinum á Facebook og ætlum þess vegna að hvetja þá sem eiga eftir að gera "LIKE" á síðuna okkar að gera það næstu þrjá daga því strax eftir helgi, nánar til tekið á þriðjudaginn, þegar allir eru komnir úr fríi ætlum við að gefa nokkrum nýjum vinum sem og nokkrum sem eru búnir að vera vinir lengi Veiðikortið að gjöf. Þú finnur Facebook síðuna okkar hér og þá er ekki seinna vænna en að smella á okkur, koma í vinagrúbbuna og jafnvel deila með okkur veiðiferðinni þinni. Við tilkynnum svo um sigurvegara á þriðjudaginn. Þangað til vonum við að sem flestir noti þessa löngu helgi til að virða veiðidótið sitt. Veiðikortið gefur þér aðgang að fjölda vatna um allt land og þú finnur allar upplýsingar á www.veidikortid.is Mest lesið Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Slök laxveiði fyrir vestan Veiði Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Veiði Flott veiði í Miðfjarðará Veiði Veiðin á hálendinu rólega að vakna Veiði Mikið líf í Ölfusárósnum Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði Laus veiðileyfi á næstunni Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði
Vatnaveiðin er komin á fullt og nú fara veiðiglaðir Íslendingar að hópast að vötnunum til að njóta náttúrunnar og að sjálfsögðu til að veiða. Þar sem okkur hjá Veiðivísi finnst alltaf gaman að fagna því þegar veiðitiminn er kominn á fullt ætlum við að gefa nokkur Veiðikort og við ætlum að hafa sama háttinn á og undanfarin sumur. Við erum að safna vinum á Facebook og ætlum þess vegna að hvetja þá sem eiga eftir að gera "LIKE" á síðuna okkar að gera það næstu þrjá daga því strax eftir helgi, nánar til tekið á þriðjudaginn, þegar allir eru komnir úr fríi ætlum við að gefa nokkrum nýjum vinum sem og nokkrum sem eru búnir að vera vinir lengi Veiðikortið að gjöf. Þú finnur Facebook síðuna okkar hér og þá er ekki seinna vænna en að smella á okkur, koma í vinagrúbbuna og jafnvel deila með okkur veiðiferðinni þinni. Við tilkynnum svo um sigurvegara á þriðjudaginn. Þangað til vonum við að sem flestir noti þessa löngu helgi til að virða veiðidótið sitt. Veiðikortið gefur þér aðgang að fjölda vatna um allt land og þú finnur allar upplýsingar á www.veidikortid.is
Mest lesið Kynning á veiðisvæðum Þjórsár Veiði Slök laxveiði fyrir vestan Veiði Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Veiði Flott veiði í Miðfjarðará Veiði Veiðin á hálendinu rólega að vakna Veiði Mikið líf í Ölfusárósnum Veiði Eystri Rangá að nálgast 2.000 laxa Veiði Laus veiðileyfi á næstunni Veiði Frábær opnun í Jöklu Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði