Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Ritstjórn skrifar 2. júní 2017 19:00 glamour/getty Kim Kardashian og Kanye West sem fögnuðu nýverið þriggja ára brúðkaupsafmæli sínu, hafa ákveðið að byrja að fagna afmæli rapparans snemma og eru farin í frí til Bahamas. Þau eru farin í stutta helgarferð en tóku að sjálfsögðu börnin tvö með, North og Saint, ásamt nánustu vinum og fjölskyldu í tilefni fertugsafmæli Kanye þann 8.júní. Sjónvarpsstöðin E! News segir frá því samkvæmt sínum heimildarmönnum að þau hafi leigt gríðarstóra og glæsilega villu fyrir fríið ásamt því að koma með fleiri kassana af eigin víni með sér á eyjuna. Sjónvarpsstöðin segir jafnframt frá því að krakkarnir séu með sitt eigið leiksvæði og að allir séu skemmta sér svakalega vel í fríinu. Kardashian fjölskyldan.glamour/gettyParið á góðri stundu.glamour/getty Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour
Kim Kardashian og Kanye West sem fögnuðu nýverið þriggja ára brúðkaupsafmæli sínu, hafa ákveðið að byrja að fagna afmæli rapparans snemma og eru farin í frí til Bahamas. Þau eru farin í stutta helgarferð en tóku að sjálfsögðu börnin tvö með, North og Saint, ásamt nánustu vinum og fjölskyldu í tilefni fertugsafmæli Kanye þann 8.júní. Sjónvarpsstöðin E! News segir frá því samkvæmt sínum heimildarmönnum að þau hafi leigt gríðarstóra og glæsilega villu fyrir fríið ásamt því að koma með fleiri kassana af eigin víni með sér á eyjuna. Sjónvarpsstöðin segir jafnframt frá því að krakkarnir séu með sitt eigið leiksvæði og að allir séu skemmta sér svakalega vel í fríinu. Kardashian fjölskyldan.glamour/gettyParið á góðri stundu.glamour/getty
Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour