Klæddist bol með myndum af fórnarlömbunum Ritstjórn skrifar 6. júní 2017 13:30 Glamour/Getty Söngkonan Katy Perry var ein af þeim fjölmörgu listamönnum sem komu fram á góðgerðatónleikum Ariönu Grande til heiðurs fórnalömbunum í sprengjuárásinni á tónleikum hennar í Manchester fyrir tæpum tveimur viku síðan. Perry lét ekki sitt eftir liggja á sviðinu og fór mikinn en athygli vakti klæðaburður söngkonunnar en hún var í kjól frá Soniu Rykiel og lét svo útbúa fyrir sig bol sem hún var í undir með myndum af öllum 22 fórnarlömbum ódæðisins. Tónleikarnir þóttu einkar vel heppanðir og í raun ótrúlegt hversu vel tókst til á stuttum tíma. Skilaboðin fóru ekki framhjá neinum en þau voru að ástin mun alltaf sigra hatur. Fallega gert hjá Katy Perry en hér má sjá bolinn betur. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour
Söngkonan Katy Perry var ein af þeim fjölmörgu listamönnum sem komu fram á góðgerðatónleikum Ariönu Grande til heiðurs fórnalömbunum í sprengjuárásinni á tónleikum hennar í Manchester fyrir tæpum tveimur viku síðan. Perry lét ekki sitt eftir liggja á sviðinu og fór mikinn en athygli vakti klæðaburður söngkonunnar en hún var í kjól frá Soniu Rykiel og lét svo útbúa fyrir sig bol sem hún var í undir með myndum af öllum 22 fórnarlömbum ódæðisins. Tónleikarnir þóttu einkar vel heppanðir og í raun ótrúlegt hversu vel tókst til á stuttum tíma. Skilaboðin fóru ekki framhjá neinum en þau voru að ástin mun alltaf sigra hatur. Fallega gert hjá Katy Perry en hér má sjá bolinn betur.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour