„Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Ritstjórn skrifar 9. júní 2017 11:00 Glamour/Getty Breska Glamour heldur árlega Women of the Year verðlaunin þar sem þeir sem hafa þótt skarað framúr á árinu á öllum sviðum fá verðlaun. Að þessu sinni voru það til dæmis leikkonan Nicole Kidman, sem sló meðal annars í gegn í sjónvarpsþáttunum Big Little Lies, sem fékk verðlaun og er hún tók við verðlaununum sagði leikkonan, sem verður 50 ára á næstu dögum: „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns. Þegar ég var 40 ára hélt ég að ég væri sest í helgan stein 50 ára,“ sagði Kidman og tileinkaði verðlaunin leikkona ársins til Sofiu Coppola var sem var fyrsti kvenkyns kvikmyndaleikstjórinn til að vinna leikstjóri ársins verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes í 56 ár.Vinningshafar 2017:Gamanleikkona: Sharon Horgan Besta leikkona í sjónvarpi: Vanessa Kirby Fylgihlutahönnuður: Tabitha Simmons Pistlahöfundur: Caitlin Moran Trailblazer: Jennifer Hudson Best á YouTube: Pixiwoo Kvikmyndagerðakona: Sharon Maguire Frumkvöðull: Jourdan Dunn Höfundur: Anna Kendrick Verðlaun ritstjóra: Winnie Harlow Hönnuður ársins: Maria Grazia Chiuri Maður ársinsJames Corden Leikkona ársins: Nicole Kidman Glamour innblástur: Amy Poehler Nicole Kidman ásamt ritstjóra breska Glamour, Jo Elvin.Vinkonurnar Amy Poehler og Rashida Jones.Jennifer Hudson í fallegum svört hvítum kjól.Leikkonan Felicity Jones stórglæsileg í svörtum síðkjól.Fyrirsætan Winnie Harlow fékk sérstök verðlaun frá ritstjóra Glamour.Jourdan Dunn tók sig vel út í rauðum blúndukjól.Söngvarinn Liam Payne vakti athygli fyrir góða hárgreiðslu.Nicole Kidman í glæsilegum ljósfjólubláum kjól frá Erdem. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour
Breska Glamour heldur árlega Women of the Year verðlaunin þar sem þeir sem hafa þótt skarað framúr á árinu á öllum sviðum fá verðlaun. Að þessu sinni voru það til dæmis leikkonan Nicole Kidman, sem sló meðal annars í gegn í sjónvarpsþáttunum Big Little Lies, sem fékk verðlaun og er hún tók við verðlaununum sagði leikkonan, sem verður 50 ára á næstu dögum: „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns. Þegar ég var 40 ára hélt ég að ég væri sest í helgan stein 50 ára,“ sagði Kidman og tileinkaði verðlaunin leikkona ársins til Sofiu Coppola var sem var fyrsti kvenkyns kvikmyndaleikstjórinn til að vinna leikstjóri ársins verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes í 56 ár.Vinningshafar 2017:Gamanleikkona: Sharon Horgan Besta leikkona í sjónvarpi: Vanessa Kirby Fylgihlutahönnuður: Tabitha Simmons Pistlahöfundur: Caitlin Moran Trailblazer: Jennifer Hudson Best á YouTube: Pixiwoo Kvikmyndagerðakona: Sharon Maguire Frumkvöðull: Jourdan Dunn Höfundur: Anna Kendrick Verðlaun ritstjóra: Winnie Harlow Hönnuður ársins: Maria Grazia Chiuri Maður ársinsJames Corden Leikkona ársins: Nicole Kidman Glamour innblástur: Amy Poehler Nicole Kidman ásamt ritstjóra breska Glamour, Jo Elvin.Vinkonurnar Amy Poehler og Rashida Jones.Jennifer Hudson í fallegum svört hvítum kjól.Leikkonan Felicity Jones stórglæsileg í svörtum síðkjól.Fyrirsætan Winnie Harlow fékk sérstök verðlaun frá ritstjóra Glamour.Jourdan Dunn tók sig vel út í rauðum blúndukjól.Söngvarinn Liam Payne vakti athygli fyrir góða hárgreiðslu.Nicole Kidman í glæsilegum ljósfjólubláum kjól frá Erdem.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Ný kynslóð ofurfyrirsætna Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour